fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Forsetakosningar 2024

Sigmar segir Friðjón kasta grjóti úr glerhúsi – „Það komu þrír frambjóðendur mjög sterklega til greina hjá mér síðustu dagana“

Sigmar segir Friðjón kasta grjóti úr glerhúsi – „Það komu þrír frambjóðendur mjög sterklega til greina hjá mér síðustu dagana“

Eyjan
02.06.2024

Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, kasta steinum úr glerhúsi með ummælum sínum á kosninganótt. Friðjón er dyggur stuðningsmaður Katrínar Jakobsdóttur og tók þátt í kosningabaráttu hennar. Friðjón beindi spjótum sínum að vinstrimönnum sem hefðu kosið taktískt. Sagði Friðjón: „Hópar vinstri manna hafi ákveðið að kjósa fyrrverandi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem forseta. Það Lesa meira

Sveinn Andri segir tvö atriði skýra tap Katrínar – „Gátu tugmilljóna styrkir útgerðarinnar þar engu bjargað“

Sveinn Andri segir tvö atriði skýra tap Katrínar – „Gátu tugmilljóna styrkir útgerðarinnar þar engu bjargað“

Eyjan
02.06.2024

Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir nýafstaðnar forsetakosningar brjóta blað. Nokkur atriði hafi fellt Katrínu Jakobsdóttur. „Þessar kosningar munu verða kennsluefni í kosningahegðun. Sjaldan hafa kjósendur kosið jafn taktískt; þeir kusu nánast eins og skoðanakannanir væru fyrri umferð kosninganna en kosningarnar sjálfar seinni umferðin,“ segir Sveinn Andri. En fleiri hafa nefnt nákvæmlega þennan punkt, meðal annars Lesa meira

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins reiður yfir úrslitunum – „Hvað þá látið sig þjóðmál varða að neinu markverðu leyti nema ef til þess telst að gefa út myndabækur með sjálfu sér“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins reiður yfir úrslitunum – „Hvað þá látið sig þjóðmál varða að neinu markverðu leyti nema ef til þess telst að gefa út myndabækur með sjálfu sér“

Fréttir
02.06.2024

Guðfinnur Sigurvinsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og einarður stuðningsmaður Katrínar Jakobsdóttir, skrifar langa færslu um niðurstöður forsetakosninganna á samfélagsmiðlum. Hann er miður sáttur við úrslitin. „TAKTÍKIN VANN – HALLÆRISLEGT ER ÞAГ er yfirskrift færslunnar hjá Guðfinni, sem er hárgreiðslumaður og fyrrverandi fjölmiðlamaður. Guðfinnur segir úrslitin sér djúp vonbrigði og eiginlega slökkvi á dvínandi þjóðmálaáhuga hans. Segir hann Lesa meira

Eiríkur setti met – Helga Þórisdóttir fylgir fast á eftir

Eiríkur setti met – Helga Þórisdóttir fylgir fast á eftir

Fréttir
02.06.2024

Eiríkur Ingi Jóhannsson setti met yfir fæst atkvæði forsetakosningum frá upphafi, aðeins 96 talsins. Helga Þórisdóttir var einnig undir fyrra meti. Metið átti Hildur Þórðardóttir í forsetakosningunum árið 2016. En hún fékk 294 atkvæði í þeim kosningum. Eiríkur Ingi sló því fyrra met með nokkrum yfirburðum. Fékk hann 14 atkvæði í Reykjavík norður, 23 í Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Tölur komnar úr öllum kjördæmum – Halla heldur sínu striki og Bessastaðir virðast bíða hennar

Forsetakosningar 2024: Tölur komnar úr öllum kjördæmum – Halla heldur sínu striki og Bessastaðir virðast bíða hennar

Fréttir
02.06.2024

Nú hafa tölur birst úr öllum kjördæmum í forsetakosningunum 2024. Fyrstu tölur birtust fyrir skömmu úr Suðvesturkjördæmi. Talin hafa verið á landsvísu 86.551 atkvæði. Munurinn milli Höllu Tómasdóttur og Katrínar Jakobsdóttur er svipaður og eftir að fyrstu tölur birtust í Reykjavík-Norður og Norðvesturkjördæmi. Atkvæðin skiptast þannig á landinu öllu. Halla Tómasdóttir 32,4 prósent Katrín Jakobsdóttir Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla leiðir enn og Katrín óskar henni til hamingju – „Þetta geri ég ekki aftur“

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla leiðir enn og Katrín óskar henni til hamingju – „Þetta geri ég ekki aftur“

Fréttir
02.06.2024

Fyrstu tölur eru komnar úr Reykjavíkurkjördæmi-Norður í forsetakosningunum en þar hafa verið talin 21.152 atkvæði og einnig úr Norðvesturkjördæmi, þar hafa verið talin 7.052 atkvæði. Halla Tómasdóttir leiðir enn á landsvísu en nú munar um 7 prósentustigum á henni og Katrínu Jakobsdóttur en þegar síðustu tölur komu munaði um níu prósentustigum. Halla Tómasdóttir er eins Lesa meira

Höllu hampað sem hetju: Einhver annar frambjóðandi í þessari stöðu?

Höllu hampað sem hetju: Einhver annar frambjóðandi í þessari stöðu?

Fókus
02.06.2024

Það var vel tekið á móti Höllu Tómasdóttur þegar hún mætti í Grósku eftir að fyrstu tölur úr forsetakosningunum voru kynntar í kvöld. Halla er með afgerandi forskot og þarf margt að gerast til að Halla verði ekki næsti forseti Íslands. Höllu var hampað sem hetju þegar hún mætti á kosningavökuna í kvöld og hún ávarpaði samkomuna Lesa meira

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla Tómasdóttir stefnir enn óðfluga á Bessastaði

Forsetakosningar 2024: Nýjar tölur – Halla Tómasdóttir stefnir enn óðfluga á Bessastaði

Fréttir
02.06.2024

Fleiri tölur hafa bæst við í forsetakosningunum 2024. Halla Tómasdóttir var með örugga forystu eftir fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Nú hafa bæst við aðrar tölur úr Norðausturkjördæmi þar sem nú er búið að telja 9.000 atkvæði og einnig fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi-Suður þar sem talin hafa verið 22.166 atkvæði. Enn er Halla með Lesa meira

Gunnar Smári: Ekki öll von úti fyrir Katrínu – Ástæðan er þessi

Gunnar Smári: Ekki öll von úti fyrir Katrínu – Ástæðan er þessi

Fréttir
01.06.2024

Gunnar Smári Egilsson, þrautreyndur fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, brást við fyrstu tölum úr forsetakosningunum á Facebook í kvöld. Ýmislegt virðist benda til sögulegs sigurs Höllu Tómasdóttur enda er hún með um 37% fylgi þegar fyrstu tölur úr Norðaustur- og Suðurkjördæmi hafa verið kynntar. „Ef þetta eru merki um sveifluna á landinu öllu stefnir í stórsigur Höllu Tómasdóttur. Fylgi virðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af