Þorsteinn segir áfellisdóminn yfir Bjarna ekki síður þungan bagga fyrir Katrínu – stjórnsýslulögin og siðareglurnar heyra undir forsætisráðherra
EyjanStjórnsýslan á öllum stigum framkvæmdar lokaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka á síðasta ári fékk falleinkunn hjá Ríkisendurskoðun, bankaeftirliti Seðlabankans og loks Umboðsmanni Alþingis, sem komst að þeirri niðurstöðu að Bjarna Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi skort hæfi til að taka ákvörðun um söluna. „Stjórnsýslan getur varla verið verri,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Lesa meira
Helgarviðtal við Katrínu Jakobsdóttur: „Þú getur ekkert farið á nammibarinn í gúmmístígvélum og náttbuxum ef þú ert forseti“
FréttirKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býr í blokk og segist kunna því vel að búa ekki of rúmt því hún eigi það til að sanka að sér dóti svo sem bollastellum sem aðrir ætla að henda. Hún fer í Krambúðina á náttfötunum og segir það ekki vera neitt sérstakt markmið að láta öllum líka við sig, sem Lesa meira
Samdráttur er ekki sjálfkrafa afleiðing hertra sóttvarna segir forsætisráðherra
EyjanMarkmið hertra sóttvarnaraðgerða á landamærunum er að halda kórónuveirunni í skefjum þannig að innanlandshagkerfið verði fyrir sem minnstu raski. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún bendir á að ekki sé beint samhengi á milli harðra aðgerða og efnahagssamdráttar og vísar þar til reynslu Norðurlandanna. Minni samdráttur var í Danmörku Lesa meira