fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Forréttur

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio töfrað fram á augabragði

Matur
28.02.2023

Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio með ferskum rifnum parmesanosti sem hentar ótrúlega vel sem forréttur þegar von er á góðum gestum. Það er svo gaman að bera fram þennan forrétt því hann gleður bæði auga og munn. Þessi uppskrift kemur úr smiðju matarvefs DV og það tekur örskamma stund að útbúa réttinn og Lesa meira

Ljúffengur sælkera helgarmatseðill í boðið Gabríels

Ljúffengur sælkera helgarmatseðill í boðið Gabríels

HelgarmatseðillMatur
12.08.2022

Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður, landsliðskokkur  og ungkokkur Norðurlandanna á heiðurinn af fyrsta helgarmatseðlinum í ágústmánuði sem á vel við síðla sumars. Gabríel Kristinn kom, sá og sigraði í keppninni Besti ungkokkur Norðurlandanna sem haldin var í mars í Danmörku. vann jafnframt bronsið í keppninni um Kokk ársins á Íslandi sem haldin var í vor. Gabríel Lesa meira

Rækjukokteill Jakobs

Rækjukokteill Jakobs

Matur
08.06.2018

Þessi klassíski forréttur hefur ekki verið í tísku undanfarin ár. Hann er þó að ganga í endurnýjun lífdaga þessi dægrin, sérstaklega í flottum boðum í íslensku fjármálalífi. Það þarf því enginn að segja af sér þó að hann elski rækjukokteila. Fyrir nokkrum árum, í viðtali við breska tímaritið GQ, viðurkenndi einn þekktasti matreiðslumaður heims, Hestor Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af