fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fólkið í Eflingu

Svona hefur lífið breyst á Íslandi frá árinu 2005 – „Einu sinni gat ég keypt fullan poka af mat fyrir 5000 kr.“

Svona hefur lífið breyst á Íslandi frá árinu 2005 – „Einu sinni gat ég keypt fullan poka af mat fyrir 5000 kr.“

Fréttir
27.03.2019

„Í gamla daga höfðu konur meiri tíma til þess að njóta og hvíla sig en konur hafa í dag. Ég held að það sé meira stress að vera kona í dag, ég er alltaf að flýta mér. Þegar dagurinn er á enda er ég orðin svo þreytt og spyr mig: Af hverju er ég alltaf Lesa meira

Steinar á hvergi heima: 150 þúsund fyrir 35 fermetra herbergi -„Þú ert bara að lepja dauðann úr skel“

Steinar á hvergi heima: 150 þúsund fyrir 35 fermetra herbergi -„Þú ert bara að lepja dauðann úr skel“

Fréttir
21.03.2019

„Ég var oft í tveim vinnum,“ svona hefst frásögn Steinars Arnar Bergmanns Magnússonar sem er vélamaður  hjá Hverfisstöðinni á Njarðargötu. Steinar er félagsmaður í Eflingu og deilir sögu sinni á Facebook síðu átaksins: „Fólkið í Eflingu“. Þar má einnig finna fjölmargar aðrar sögur fólksins í stéttafélaginu, fólks sem vinnur margvísleg störf í íslensku samfélagi en oft á tíðum Lesa meira

Björgvin fékk hótunarbréf frá verkstjóranum: „Ég brotnaði á endanum saman“

Björgvin fékk hótunarbréf frá verkstjóranum: „Ég brotnaði á endanum saman“

Fréttir
19.03.2019

„Ég var alltaf að hugsa um eitthvað annað í skóla en það sem ég átti að vera að læra, ég var kvíðinn og félagsfælinn og vildi helst vera heima,“ svona hefst frásögn Björgvins Eðvaldssonar, verkamanns og öryrkja. Björgvin er meðlimur í Eflingu og deilir sögu sinni á Facebook síðu átaksins „Fólkið í Eflingu“. Þar má einnig finna fjölmargar Lesa meira

Þorsteinn krassaði í snjóflóðinu á Flateyri: „Þetta voru miklar hetjur í leitinni“

Þorsteinn krassaði í snjóflóðinu á Flateyri: „Þetta voru miklar hetjur í leitinni“

Fréttir
16.03.2019

„Ég var að skoða klakann, hann er svo þykkur víða og þegar sandurinn fer yfir þá tefur hann fyrir þýðu, og þá er fínt að sulla smá salti á þetta. Ég er í gangstéttunum, við sjáum um svæðið fyrir vestan Elliðarárnar,“ svona hefst frásögn Þorsteins Einarssonar, flokkstjóra 2 á Hverfisstöðinni á Njarðargötu. Hann er meðlimur Lesa meira

Fékk nóg af Póllandi og kom til Íslands – Leigir herbergi á 87 þúsund

Fékk nóg af Póllandi og kom til Íslands – Leigir herbergi á 87 þúsund

Eyjan
16.01.2019

„Í Póllandi vann ég í nokkur ár sem sölumaður, ég seldi eldhúsáhöld með góðum árangri. Ég keyrði á milli bæja, fór úr húsi í hús og seldi fólki hluti sem það hafði annað hvort engin not fyrir eða ekki efni á að kaupa. Þetta gekk vel í fimm ár eða þangað til að mér fannst Lesa meira

Getur ekki lagt fyrir með 240 þúsund krónur á mánuði: „Hendurnar mínar skulfu eftir vinnudaginn“

Getur ekki lagt fyrir með 240 þúsund krónur á mánuði: „Hendurnar mínar skulfu eftir vinnudaginn“

Eyjan
14.01.2019

„Ég er fædd í Taílandi og flutti hingað þegar ég var átta ára gömul. Til að byrja með bjuggum við í miðbænum nálægt Austurbæjarskóla þar sem ég lærði íslensku. Ég lærði fyrst eftir myndum sem var auðvelt, kennarinn sýndi mér myndir og kenndi mér að nefna hlutina á íslensku, þetta gekk vel, ef ég gat Lesa meira

Steinn er edrú eftir ár í helvíti: „Ég vissi aldrei hvar ég átti að vera“

Steinn er edrú eftir ár í helvíti: „Ég vissi aldrei hvar ég átti að vera“

Fréttir
14.01.2019

„Ég var í 12 ára bekk í barnaskólanum upp á Skaga þegar yfirkennarinn kom upp til okkar og sagði: „Strákar það vantar fólk í útskipun og þeir ykkar sem viljið megið fara.“ Þá fórum við í frystiklefana að henda út frosnum kössum. Þetta var ekkert erfitt maður þurfti bara að klæða sig vel og vera Lesa meira

Sagt upp með þriggja daga fyrirvara: „Hérna var vinnumarkaðurinn frosinn í tvö ár, ekkert að gerast“

Sagt upp með þriggja daga fyrirvara: „Hérna var vinnumarkaðurinn frosinn í tvö ár, ekkert að gerast“

Eyjan
13.01.2019

„Þegar ég var unglingur fór ég til Alicante á sumrin og týndi sítrónur og appelsínur af trjánum. Þetta var við hálf ömurlegar vinnuaðstæður og illa launað og mamma var ekki ánægð með þetta, en ég var ungur og áhyggjulaus og notaði launin til þess að lifa á Tenerife þar sem allt var ódýrara.“ Svona hefst Lesa meira

María vinnur á hjúkrunarheimili til að vera nálægt ömmu sinni: „Ímynda ég mér að hún hafi fengið sjúkdóminn út af einverunni“

María vinnur á hjúkrunarheimili til að vera nálægt ömmu sinni: „Ímynda ég mér að hún hafi fengið sjúkdóminn út af einverunni“

Eyjan
13.01.2019

„Ég byrjaði fjórtán ára að vinna í bakaríi og vann þar í fimm ár og hérna hef ég unnið við umönnun í tvö ár. Á meðan ég bý heima þá get ég lagt til hliðar. Ég fór í skiptinám, ég safnaði fyrir því og ég safnaði líka fyrir heimsreisu, ég ferðaðist ein í fjóra og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af