Jólasveinninn í sumarfríi á Suðurnesjum?
FókusÞessi skemmtilega mynd var tekin í Grindavík nú í vikunni, en engu er líkara en að jólasveinninn sjálfur hafi lagt búningnum og brugðið sér í sumarfrí í bænum. Líklegra er þó að þarna sé bara einn af fjölmörgum ferðamönnum landsins á ferð, eða hvað?
Íslenska sumarið er ekki á Twitter
FókusSvo virðist sem Íslendingar séu margir farnir að örvænta um að sumarið láti sjá sig í ár. Á Twitter krefst Baggalúturinn og sjónvarpsmaðurinn Bragi Valdimar þess að júlímánuður segi af sér. Þá birtir Svanhildur Hólm, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, mynd af hundblautum sólbekk. Hún kallar verkið íslenska sumarið í hnotskurn: Pollur á sólbekk. Sú eina Lesa meira
Sigríður leitar að bjargvættinum: „Mig langar svo að þakka þessari konu“
FókusAlexander, 18 mánaða, slasaðist í rúllustiga í Holtagörðum – Ókunnug kona kom honum til bjargar
Kristinn heldur í kærustuna með matnum
FókusSOÐ-matreiðsluþættir myndlistarmannsins Kristins Guðmundssonar hafa vakið athygli
Vilja ekki ofdekra börnin
FókusÞau eiga það sameiginlegt að vita ekki aura sinna tal en vilja ekki ofdekra börn sín. Um leið er þetta fólk sem styrkir alls kyns góð málefni. Flestir ætla að láta stóran hluta auðs síns renna til góðgerðarmála eftir sinn dag. Engin ástæða er þó til að ætla að börnin verði sett úti á guð Lesa meira
Adolf tapaði 25 milljónum: „Ég nenni ekki að sjá eftir neinu“
FókusUppgjör Adolfs Inga – Sigraði RÚV fyrir dómstólum
Spurning vikunnar 14. júlí
FókusÆtlarðu að fylgjast með stelpunum okkar á EM? Guðrún Einarsdóttir „Jú, auðvitað. Þær eru svo duglegar að þær lenda örugglega ofarlega.“ Hreiðar Stefánsson „Já og er byrjaður. Ég spái því að þær fari í undanúrslit.“ Hannes Arnarson „Algjörlega. Ég held að þeim muni ganga mjög vel. Ég spái því að þær vinni mótið.“ Þorbjörg Anna Lesa meira