Aðalheiður greindist með krabbamein í legi á meðan hún sinnti krabbameinsveikri móður sinni
FókusAðalheiður Rúnarsdóttir Egilson sinnti krabbameinsveikri móður sinni í heilt ár þar til í apríl 2016 að hún lést vegna krabbameinsins. Þegar hún var í eitt skipti með móður sína mikið veika uppi á spítala byrjaði skyndilega að fossblæða úr legi Aðalheiðar en það var mjög óvanalegt þar sem hún var komin á breytingaskeiðið. „Ég hef Lesa meira
Jónína Ben komin út úr skápnum
FókusJónína Benediktsdóttir ætlar að styðja Miðflokk Sigmundar Davíðs. Samkvæmt könnun MMR er Miðflokkurinn 4 stærsti flokkur landsins, og nartar í hælana á Samfylkingunni. Þessir tveir flokkar hafa verið á nokkurri siglingu í skoðanakönnunum upp á síðkastið. Líkamsræktarfrömuðurinn og Detox-sérfræðingurinn Jónína Ben hefur nú valið flokk til að kjósa. Hún birti nýja einkennismynd á Facebook með Lesa meira
Spurning vikunnar 20. október 2017
Fókus„Hvernig finnst þér kosningabaráttan hafa verið?“
Hún var kölluð drusla – Þær sýndu henni samstöðu
Fókuslink;http://bleikt.pressan.is/lesa/hun-var-kollud-drusla-thaer-syndu-henni-samstodu/
Steinar var settur á vistheimili á öðru ári: „Kölluð börn djöfulsins og látin vita að enginn vildi neitt með okkur hafa“
FókusÞó að Steinar Immanuel Sörensson hafi í heildina átt góða barnæsku voru fyrstu tvö til þrjú æviár hans skelfileg. Hann man ekkert frá þessum tíma en þó má leiða líkum að því að áföll og vanræksla á þessum viðkvæma tíma hafi fylgt honum alla tíð síðan, en Steinar hefur átt erfiða ævi og er í Lesa meira
Dansað í leikskólanum
FókusKosningabaráttan tók óvænta beygju fyrir Þorstein Víglundsson félagsmálaráðherra nú í vikunni. Honum var boðið á leikskólann Sólbrekku á Seltjarnarnesi til að kynna sér þær áskoranir sem kennararnir standa frammi fyrir. Í heimsókninni fékk hann einnig að borða lasagna með krökkunum, dansa í söngstund og læra 21 orð sem byrja á Ú. Hvort Þorsteinn hafi náð Lesa meira
„Mér finnst við venjuleg fjölskylda“
FókusÁsta Rún Valgerðardóttir sendir frá sér fyrstu barnabók sína „Fjölskyldan mín“ – Hún vill með sögunni auka líkurnar á að fordómaleysi barna viðhaldist fram á fullorðinsár
Ronnie Wood vill kynlíf á hverjum degi
FókusGamla brýnið úr Rolling Stones, hinn sjötugi Ronnie Wood, er hamingjusamlega kvæntur hinni 39 ára gömlu Sally Humphreys. Á dögunum sagði Wood í viðtali við The Guardian að sér þætti nauðsynlegt að stunda kynlíf einu sinni á dag. Wood er sex barna faðir og hann og Humphreys eiga saman eins og hálfs árs gamla tvíbura, Lesa meira
Sandra skilar skömminni: „Í dag hef ég trú á sjálfri mér og veit hvers virði ég er“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sandra-skilar-skomminni-i-dag-hef-eg-tru-a-sjalfri-mer-og-veit-hvers-virdi-eg-er
Hrönn gekk í gegnum mikla erfiðleika áður en hún eignaðist dóttur: „Ég myndi leggja þetta allt á mig mörgum sinnum aftur fyrir hana“
FókusHrönn er arfberi alvarlegs vöðvarýrnunarsjúkdóms – Gekk í gegnum afar erfiðar meðferðir áður en hún eignaðist dóttur