fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Fólk

Vilhjálmur fékk óvenjulega afmælisgjöf: „Hafðu samband strax í dag“

Vilhjálmur fékk óvenjulega afmælisgjöf: „Hafðu samband strax í dag“

Fókus
09.02.2017

„Ef þig dreymir um að stunda fallhlífastökk í Noregi, brimbretti á Hawaii eða fjallaskíði á Grænlandi þá er Villi maðurinn fyrir þig. Ef ekki, þá er hann með góða líftryggingu. Það skemmir ekki fyrir að hann er vel menntaður og í góðri vinnu.“ Þannig hljómar auglýsing á sérstakri heimasíðu sem vinir Vilhjálms Þórs Gunnarssonar komu Lesa meira

Útbúinn getnaðarlimur fyrir Alexander Björn úr húð af handlegg: Fyrsta aðgerðin á Íslandi

Útbúinn getnaðarlimur fyrir Alexander Björn úr húð af handlegg: Fyrsta aðgerðin á Íslandi

Fókus
08.02.2017

„Ég hlakka til að geta farið í karlaklefann í sundlauginni og verið viss um það sé enginn að stara á mig og hugsa: „Hey, þessi á ekkert að vera hérna!“ segir Alexander Björn Gunnarsson transmaður sem í síðustu viku gekkst undir uppbyggingu á getnaðarlim, en aðgerðin er sú fyrsta sér á landi þar sem notast Lesa meira

Ungur Íslendingur fékk að spyrja Arnold schwarzenegger: Þetta er svarið sem hann fékk

Ungur Íslendingur fékk að spyrja Arnold schwarzenegger: Þetta er svarið sem hann fékk

Fókus
08.02.2017

Arnold Schwarzenegger er afar virkur á Snapchat. Síðasta sólarhring hefur Arnold svarað spurningum frá aðdáendum héðan og þaðan í heiminum. Þegar Hollywood-stjarnan birti loks svörin var það ungur íslenskur piltur sem bar upp fyrstu spurninguna. Sveinn Hjörtur Guðfinnsson birti myndskeið á Facebook af piltinum að varpa fram spurningu um hvað færi í heilsudrykk stjörnunnar. Pilturinn Lesa meira

Cameron gerir nýja Avatar-mynd

Cameron gerir nýja Avatar-mynd

Fókus
08.02.2017

Leikstjórinn James Cameron vinnur nú að nýrri Avatar-mynd. Hann segist ekki bara ætla að gera eina framhaldsmynd heldur nokkrar. Tökur á Avatar 2 hefjast í ágúst en leikstjórinn er einnig með Avatar 3, 4 og 5 á teikniborðinu og segir að handrit að þeim myndum séu tilbúinn. „Mér finnst ég vera sloppinn úr fangelsi því Lesa meira

Sameinast á Vernd

Sameinast á Vernd

Fókus
07.02.2017

Karl Wernersson hefur lokið afplánun á Kvíabryggju og er komin á áfangaheimilið Vernd. Karl var í apríl í fyrra dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir umboðssvik vegna 4,8 milljarða greiðslu Milestone til systur hans, Ingunnar.Fyrir á Vernd er bróðir hans, Steingrímur, sem dæmdur var í sama máli til tveggja ára fangelsisvistar. Bræðurnir sameinast Lesa meira

Að hnýta í RÚV

Að hnýta í RÚV

Fókus
07.02.2017

Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og fyrrverandi útvarpsstjóri, gagnrýnir á Facebook efnistök fyrsta þáttar Silfursins. Egill Helgason hafi varið 20 mínútum í að ræða um áfengissölu en bara tæpum þremur í „smámál“ eins og sjómannaverkfallið. Páll er ekki fyrsti yfirmaðurinn af RÚV sem gengur í Sjálfstæðisflokkinn og hjólar af þeim vettvangi í sinn gamla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af