Bublé-hjónin fá góðar fréttir
FókusMichael Bublé og argentínska leikkonan Luisana Lopilato tilkynntu í nóvember síðastliðnum að eldri sonur þeirra, Noah þriggja ára, hefði greinst með krabbamein í lifur. Bublé sagði þá við aðdáendur sína: „Á þessum erfiða tíma biðjum við einungis um bænir ykkar og að þið virðið einkalíf okkar. Það er langt ferðalag framundan og ef Guð lofar, Lesa meira
Valgerður er þverpólitískur bræðingur
FókusEkki ein tiltekin fyrirmynd úr íslenskri pólitík – Halldóra byggði á sex konum
Bjargaði Heiðari frá alkóhólisma
FókusDvaldi á geðdeild sem barn og var fastagestur í lögreglubílum sem unglingur
Khloé Kardashian er búin að breyta nafninu sínu
FókusKhloé Kardashian heitir ekki lengur Khloé Odom Kardashian. Í vikunni fékk raunveruleikastjarnan nýtt vegabréf og ökuskírteini þar sem hún heitir einfaldlega Khloé Kardashian. Þar með ber hún ekki lengur eftirnafn fyrrverandi eignmanns síns Llamar Odom. Khloé og Llamar eiga skrautlegt hjónaband að baki en lögskilnaður þeirra gekk formlega í gegn í október 2016. Í tilefni Lesa meira
Heiða Guðný eina konan á HM í rúningi: „Ég var nógu klikkuð til að skella mér“
FókusMótið fór fram á Nýja-Sjálandi – Vill halda því á lofti að konur geti líka rúið
Fimm sniðugar staðreyndir um La La Land
FókusKvikmyndaáhugafólk um allan heim hefur kolfallið fyrir söngleiknum La La land sem var nýverið tekin til sýninga í íslenskum bíóhúsum. Heilu fjölskyldurnar, saumaklúbbarnir og annarskonar vinahópar flykkjast í bíóhúsin til að sjá um hvað fólk er eiginlega að tala þegar það dásamar La La Land. En hugmynd handritshöfundar La La Land var gera söngleik og Lesa meira
Ég trúi á kraftinn í ástinni
FókusEva María Jónsdóttir hafði átt afar farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður á RÚV þegar hún ákvað að söðla um og fara í bókmenntanám í Háskóla Íslands sem leiddi hana síðan inn í heim miðalda. Hún lauk meistaraprófi í miðaldafræðum frá Háskóla Íslands fyrir ári og starfar nú sem vef- og kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum Lesa meira
„Þú ert ekki í lagi, Jakob minn“ – Sakar ritstjórn Fréttablaðsins um að þóknast eigendum blaðsins
FókusGunnar Smári segir ritstjórn Fréttablaðsins þóknast eigendum blaðsins – „Hér heggur sá er hlífa skyldi,“ segir Jakob
Erna Kristín: „Ég sit frekar og leik við strákinn minn heldur en að skúra“
FókusHvetur foreldra til að láta ekki undan óraunhæfum kröfum samfélagsins – „Ég er glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“