Gunnar: Versti óttinn varð að raunveruleika
FókusAfmyndaðist eftir flugeldaslys – Fyrstu dagana var tvísýnt um hvort hann fengi sjón aftur – Þrátt fyrir alvarlega áverka hefur Anton náð undraverðum bata
Smint og engin ölvun
FókusÁfengisfrumvarpið myndar enn á ný mikla umræðu og snörp skoðanaskipti í samfélaginu og hvergi meiri en á samfélagsmiðlum þar sem fólk á öndverðum meiði tekst á og stutt er í öfgarnar í báðar áttir. Síðan eru þeir sem sjá kómísku hliðar málsins og reita af sér brandara yfir umræðunni. Einn þeirra er Kastljósstjarnan Helgi Seljan Lesa meira
Anton afmyndaðist eftir flugeldaslys
FókusAfmyndaðist eftir flugeldaslys – Fyrstu dagana var tvísýnt um hvort hann fengi sjón aftur – Þrátt fyrir alvarlega áverka hefur Anton náð undraverðum bata
Ráðherraíbúð til sölu
FókusÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett íbúðina sína á sölu. Um er að ræða mjög huggulega, mikið endurnýjaða íbúð í Furugrund 58 í Kópavogi. Íbúðina keypti hún ásamt manni sínum 2015 en hjá ungu fólki gerast hlutirnir hratt. Kolbrún er síðan orðin ráðherra í ríkisstjórn Íslands auk þess þau hjónin eignuðust Lesa meira
Dagbjartur hefði orðið 17 ára í ár: „Ég er alltaf að hugsa um hann“
FókusSvipti sig lífi 11 ára í kjölfar eineltis – Frásögn foreldranna vakti þjóðarathygli –
53 skora á Guðna Th. að segja af sér vegna stóra ananas-málsins: „Valdi að sitja á þessum öfgafullu skoðunum sínum“
Fókus„Fyrir mörg okkar erum við líka svikin af Guðna Th., þar sem hann valdi að sitja á þessum öfgafullu skoðunum sínum, fram yfir forsetakosningarnar. Því hljóta úrslit forsetakosninganna 2016 að verða ógild, þar sem ómögulega er hægt að styðja slíkan öfgamann í opinberu embætti, hvað þá sem fulltrúa lýðveldisins.“ Þennan texta er að finna á Lesa meira
Ingó veðurguð: „Slétt sama því ég veit þetta eru eintómir pappakassar“
FókusHvetur réttlætisriddara og góða fólkið til að kynna sér fyrirlestur lagadósents
Ricky Gervais á leið til Íslands
FókusDagskráin Gervais heldur uppistand í Höpu 20. apríl næstkomandi. Breski grínistinn Ricki Gervais mun halda uppistand í Hörpu þann 20. apríl næstkomandi. Gervais greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni. Langt er liðið síðan Gervais tróð síðast upp en hann hefur í áraraðir verið í hópi vinsælustu grínista heims. Túrinn, sem ber yfirskriftina Humanity, hefst Lesa meira
Ólafur: Rændi mannorði mínu
FókusTrump hjónin, og þá aðallega Donald, hafa verið harðlega gagnrýnd eftir að Trump sór embættiseið og kom sér fyrir í Hvíta húsinu. Trump hafði aðeins verið við völd í nokkra daga þegar hann tók ákvörðun um að vísa fólki frá ákveðnum löndum á brott og setti á ferðabann. Dóttir forsetans, Ivanka Trump hefur einnig orðið Lesa meira
Linda: „Það er blóð á höndum ykkar“ – Stúlku sem var hópnauðgað af eineltishrottum skildi eftir sjálfsmorðsbréf
FókusLögð í einelti eftir nauðgun – Skildi eftir bréf í tölvunni – Einkabarn – Vildi vara nýja nemendur við