fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026

Fókus

„Þá byrjaði það ferli og það má segja að það hafi breytt lífi mínu“

„Þá byrjaði það ferli og það má segja að það hafi breytt lífi mínu“

Fókus
Fyrir 1 viku

Söng- og leikkonan Sigga Ózk, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hlustaðu á þáttinn á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Textabrot úr þættinum má lesa hér að neðan. Söngvakeppnin árið 2023 var fyrsta stóra skref Siggu inn í bransann. Hún tók þátt með laginu Gleyma þér og dansa (Dancing Lonely) eftir Lesa meira

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Fókus
Fyrir 1 viku

Söng- og leikkonan Sigga Ózk, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Sigga skaust fram á sjónarsviðið árið 2023 þegar hún tók fyrst þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Hún tók aftur þátt ári seinna og komst áfram í úrslit með laginu Um allan alheiminn. Hún hefur einnig getið sér gott orð sem leikkona Lesa meira

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Fókus
Fyrir 1 viku

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári, meðal annars tónlistarmanninum og súkkulaðidrengnum Patrik Atlasyni, betur þekktur sem Prettyboitjokkó. Það er alltaf nóg að gera hjá Patrik og í haust Lesa meira

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Horfðu klippu úr þættinum hér að neðan. Smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni eða hlusta á Spotify . Lesa meira

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Horfðu klippu úr þættinum hér að neðan. Smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni hér eða hlusta á Spotify Lesa meira

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Fókus
Fyrir 2 vikum

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, og jafnframt mætt þriðja árið í röð í sérstakan áramótaþátt þar sem hún spáir fyrir þekktum einstaklingum, íslensku samfélagi og öðru sem var í deiglunni á árinu. Það kom margt áhugavert fram í þættinum, sem má horfa á í heild sinni hér eða Lesa meira

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári ásamt málefnum sem voru í deiglunni. Það kom margt áhugavert fram í þættinum, sem má horfa á í heild sinni hér eða Lesa meira

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári, ásamt málefnum sem voru í deiglunni. Við spurðum Ellý um Valkyrjurnar, ríkisstjórnarsamstarf Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, og Lesa meira

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal, eða Auddi Blö eins og hann er kallaður, er rétt að byrja að sögn spákonunnar Ellýjar Ármanns. Ellý er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir þekktum einstaklingum, íslensku samfélagi og öðru sem hefur verið í deiglunni síðastliðið ár. Það kom margt áhugavert fram í þættinum, sem má Lesa meira

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári, ásamt málefnum sem voru í deiglunni, eins og þátttaka Íslands í Eurovision.  Sjá einnig: Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af