Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“
FókusKörfuboltakonan Sylvía Rún Hálfdanardóttir greindist með áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD) þegar hún var sautján ára gömul. Hún var fárveik um tíma og þurfti að leggja skóna á hilluna til að einbeita sér að bata. Í dag er hún á góðum stað og er með ýmis tæki og tól til þess að glíma við röskunina. Sylvía Lesa meira
Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
FókusGunnar Dan, rithöfundur og verslunarstjóri Handverkshússins, var að gefa út bókina UFO101 sem er nýkomin í verslanir. Bókin fjallar um geimverur, fljúgandi furðuhluti og sögu samskipta mannkyns við ójarðneskar verur. Gunnar er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Textabrot úr þættinum þar sem hann segir frá íslensku brottnámstilfelli má lesa hér að neðan, en þáttinn Lesa meira
Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki
FókusRannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón Rúnar Sveinsson segir að fólk hefur tapað alls konar upphæðum í netsvindlum en hæstu upphæðirnar séu í svokölluðum fyrirtækjasvindlum. Hann segir þær upphæðir hlaupa á hundruðum milljóna. „Hæsta upphæðin sem við höfum bara á þessu ári er yfir 100 milljónir,“ segir Guðjón. Hann er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Guðjón ræddi um Lesa meira
Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
FókusRannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón Rúnar Sveinsson er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hann ræðir um ýmsar tegundir netsvindla í þættinum, hvað skal varast og hvað sé gott að vita. Hann hvetur fólk til að vera gagnrýnið en svindlin eru sífellt að verða þróaðri og fágaðri. Það eru heilu hóparnir sem vinna við að hafa af öðrum Lesa meira
Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
FókusLíf Paradísu (Dísu Dungal) snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði árið 2022. Það hafði gríðarleg áhrif á hana, ekki bara líkamleg heldur einnig andleg en Paradísu fannst fótunum kippt undan henni. Hún gat ekki lengur sinnt starfi sínu né stundað áhugamál sín, hún var týnd þar til hún fann nýjan tilgang; að semja tónlist. Hún Lesa meira
Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“
FókusTónlistarkonan Paradísa er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún heitir fullu nafni Dísa Dungal og er fyrrverandi fegurðardrottning og íþróttafræðingur. Líf Paradísu snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði árið 2022. Það hafði gríðarleg áhrif á hana, ekki bara líkamleg heldur einnig andleg en Paradísu fannst fótunum kippt undan henni. Hún gat ekki lengur sinnt Lesa meira
„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
FókusFólk með POTS verður fyrir fordómum og er stimplað sem letingjar sem nenna ekki að vinna en það er langt frá raunveruleikanum. Hanna Birna Valdimarsdóttir, sem er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, segir að hana langi aftur á vinnumarkað og sjái fram á að gera það eftir áramót. En eftir að Sjúkratryggingar Íslands hættu Lesa meira
Sá fram á að snúa aftur á vinnumarkað en ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands kemur í veg fyrir það
FókusHanna Birna Valdimarsdóttir, 33 ára, var læknisfræðileg ráðgáta í mörg ár áður en hún var greind með POTS-heilkenni. Hún er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Lesa má nánar um POTS á vef Heilsuveru. Hanna Birna fékk fyrstu einkennin fyrir rúmlega áratug þegar hún gekk með dóttur sína en hún fékk ekki greiningu fyrr en Lesa meira
Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok
FókusMarkaðsstjórinn og áhrifavaldurinn Viktoría Rós Jóhannsdóttir fékk morðhótun senda heim til sín eftir að hún birti myndband á TikTok þar sem hún ræddi um deitmenningu á Íslandi og hegðun íslenskra karlmanna. Viktoría er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hlustaðu á þáttinn á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Þú getur einnig lesið textabrot úr þættinum Lesa meira
Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“
FókusMargir kannast við áhrifavaldinn Viktoríu Rós Jóhannsdóttur af TikTok-síðu undirfataverslunarinnar Sassy þar sem hún leikur litríkan karakter sem er ekkert sérstaklega duglegur í vinnunni. Sumir halda að svona sé hún í raun og veru en það er langt í frá. Viktoría sér um markaðsmál Sassy, sem er með verslun á Dalvegi í Kópavogi og einnig Lesa meira
