Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
FókusÞjálfarinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Kristinn Aron Hjartarson er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Þar ræðir hann opinskátt um veðmálafíkn sem tók yfir líf hans um árabil, meðferðina sem varð vendipunktur árið 2020 og hvernig hann hefur síðan lifað edrú lífi — bæði frá veðmálum og áfengi. Kristinn bendir á að veðmál séu orðin allsráðandi Lesa meira
Veðmálin stjórnuðu hvernig pabbahelgarnar fóru: „Þá var eins gott að þetta myndi ganga vel“
FókusÞjálfarinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Kristinn Aron Hjartarson, sem verður 39 ára í desember, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Þar ræðir hann opinskátt um veðmálafíkn sem tók yfir líf hans um árabil, meðferðina sem varð vendipunktur árið 2020 og hvernig hann hefur síðan lifað edrú lífi — bæði frá veðmálum og áfengi. Kristinn lýsir Lesa meira
Ætlar að hjálpa fólki í jólastressinu í desember
FókusTónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir byrjaði að hugleiða eftir að hún lenti í kulnun í þriðja skiptið á ferlinum. Hún hefur líka brennandi áhuga á taugakerfinu og öðrum náttúrulegum leiðum til að líða betur. Hún opnaði síðuna Anda inn (@anda.inn) á TikTok og Instagram þar sem hún deilir ýmsum fróðleik og ráðum. Hildur er gestur vikunnar Lesa meira
Hildur Kristín: Þarft ekki tíu skrefa morgunrútínu til að lifa góðu lífi
FókusTónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sá fyrir sér að árið 2025 yrði mikið tónlistarár, hún var að gefa út fyrstu sólóplötuna sína í janúar og ætlaði að vera óstöðvandi. En síðan lenti hún harkalega á vegg en ætlaði ekki að trúa því að hún væri að lenda í kulnum í þriðja skiptið. Hildur er gestur vikunnar Lesa meira
Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
FókusEftir Spánarfrí í febrúar sem átti að endurnæra hana var tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir með stöðugan hausverk í fjóra daga – fyrstu viðvörunarmerkin um að það væri eitthvað að. Hún hafði séð fyrir sér að árið 2025 yðri hápunktur ferilsins, nýbúin að gefa út sína fyrstu sólóplötu og staðráðin í að gefa allt í sköpunina. Lesa meira
Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
FókusLinda Sæberg er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, þar sem hún opnar sig um baráttuna við brjóstakrabbamein, áfallasögu sem mótaði líf hennar í tvo áratugi og þá djúpu umbreytingu sem hún gekk í gegnum þegar hún fann styrk í andlegum málum og spiritúalisma. Hlustaðu á þáttinn á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Textabrot úr Lesa meira
Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“
FókusLinda Sæberg hefur undanfarin ár gengið í gegnum dimma dali en með aðdáunarverðum hætti tekist að finna ljósið. Hún er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, þar sem hún opnar sig um baráttuna við brjóstakrabbamein, áfallasögu sem mótaði líf hennar í tvo áratugi og þá djúpu umbreytingu sem hún gekk í gegnum þegar hún fann Lesa meira
Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
FókusKörfuboltakonan Sylvía Rún Hálfdanardóttir greindist með áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD) þegar hún var sautján ára gömul. Hún var fárveik um tíma og þurfti að leggja skóna á hilluna til að einbeita sér að bata. Í dag er hún á góðum stað og er með ýmis tæki og tól til þess að glíma við röskunina. Sylvía Lesa meira
Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“
FókusKörfuboltakonan Sylvía Rún Hálfdanardóttir greindist með áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD) þegar hún var sautján ára gömul. Hún var fárveik um tíma og þurfti að leggja skóna á hilluna til að einbeita sér að bata. Í dag er hún á góðum stað og er með ýmis tæki og tól til þess að glíma við röskunina. Sylvía Lesa meira
Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
FókusGunnar Dan, rithöfundur og verslunarstjóri Handverkshússins, var að gefa út bókina UFO101 sem er nýkomin í verslanir. Bókin fjallar um geimverur, fljúgandi furðuhluti og sögu samskipta mannkyns við ójarðneskar verur. Gunnar er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Textabrot úr þættinum þar sem hann segir frá íslensku brottnámstilfelli má lesa hér að neðan, en þáttinn Lesa meira
