fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

flugliði

Hrottaleg árás á flugliða – „Ein sú versta í sögu félagsins“

Hrottaleg árás á flugliða – „Ein sú versta í sögu félagsins“

Pressan
29.10.2021

Á miðvikudaginn þurfti að lenda flugvél frá American Airlines, sem var á leið New York til Kaliforníu, í Denver í Colorado eftir hrottalega árás farþega á flugliða. Um eina „verstu árás í sögu félagsins“ er að ræða. Þetta segir í tilkynningu frá flugfélaginu. Einnig kemur fram að lögreglan hafi handtekið árásarmanninn strax eftir lendingu. CNN hefur eftir heimildarmanni að árásin hafi verið „algjörlega tilefnislaus“. Farþeginn hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af