Hrottaleg árás á flugliða – „Ein sú versta í sögu félagsins“
Pressan29.10.2021
Á miðvikudaginn þurfti að lenda flugvél frá American Airlines, sem var á leið New York til Kaliforníu, í Denver í Colorado eftir hrottalega árás farþega á flugliða. Um eina „verstu árás í sögu félagsins“ er að ræða. Þetta segir í tilkynningu frá flugfélaginu. Einnig kemur fram að lögreglan hafi handtekið árásarmanninn strax eftir lendingu. CNN hefur eftir heimildarmanni að árásin hafi verið „algjörlega tilefnislaus“. Farþeginn hafi Lesa meira