Flóttakona mátti ekki rifta leigusamningi í Mosfellsbæ – Heimilið í heimalandinu lagt í rúst og bróðir hennar drepinn
FréttirKærunefnd húsamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að leigusali konu sem fékk tímabundið dvalarleyfi á Íslandi sem flóttamaður vegna stríðsátaka í heimalandi hennar skuli fá hluta tryggingar hennar greiddan eftir að konan rifti leigusamningi, þeirra á milli, fyrirvaralaust. Vísaði konan til þess að upp hefðu komið óviðráðanlegar aðstæður. Hún hefði neyðst til að halda aftur Lesa meira
Nauðgaði ungri konu af því hann „langaði til þess“
PressanHælisleitandi í Þýskalandi hefur viðurkennt að hafa nauðgað 19 ára gamalli konu. Sagðist hann fyrir dómi hafa nauðgað konunni af því hann „langaði til þess.“ Þetta hefur Daily Mail eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Maðurinn, sem hafði flúið til Þýskalands frá Afganistan, er aðeins Lesa meira
Sofandi landamæraverðir – Sex klukkustundir liðu án þess að tekið væri eftir honum
PressanEinhverjir skammast sín væntanlega hjá suður-kóreska hernum þessa dagana eftir að Norður-Kóreumaður komst óséður yfir til Suður-Kóreu yfir víggirtistu landamæri heims. Hann kom fram á fimm eftirlitsmyndavélum en enginn veitti því eftirtekt og í sex klukkustundir ráfaði hann um landamærin á leið sinni yfir þau. The Guardian segir að maðurinn hafi synt til Suður-Kóreu snemma að morgni 16. febrúar. Hann Lesa meira