Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“
EyjanVilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksin segir árás mótmælanda á ljósmyndara Morgunblaðsins alvarlega. Ljóst sé að heimildir þurfi að vera til staðar í lögum til að vísa þeim flóttamönnum sem brjóta af sér með þessum hætti úr landi. Vilhjálmur skrifar færslu á Facebook um málið. „Það er grafalvarlegt þegar ráðist er á fjölmiðlamenn. Slík framkoma er árás Lesa meira
Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá
Fréttir„Ég reikna með því, já,“ segir Eyþór Árnason ljósmyndari sem varð fyrir árás er hann var að störfum á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan utanríkisráðuneytið í gær. Þar veittist að honum maður og skvetti á hann rauðri málningu fyrir það að hann væri að störfum fyrir Morgunblaðið. DV sló á þráðinn til Eyþórs í morgun. Lesa meira
Fyrrum þingmaður ýjar að því að Morgunblaðið hafi sviðsett árásina á Eyþór
FréttirÍ gær var veist að Eyþóri Árnasyni, ljósmyndara Morgunblaðsins, þar sem hann var við vinnu sína að mynda á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum. Fjölmargir hafa fordæmt árásina, þar á meðal félagið Ísland-Palestína harmar árásina á Eyþór og segir hana óásættanlega. Sjá einnig: Árásin á Eyþór fordæmd úr öllum áttum – Lesa meira
Árásin á Eyþór fordæmd úr öllum áttum – „Þetta er ógeðsleg og óásættanleg framkoma“
FréttirÓhætt er að segja að árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir, þegar hann var við störf við utanríkisráðuneytið að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína sem fóru fram fyrr í dag, hafi verið almennt fordæmd af bæði fjölmiðlafólki og almenningi. Maður nokkur mun hafa gengið á milli fjölmiðlafólks sem var viðstatt mótmælin og spurt fyrir Lesa meira
„Ömurleg uppákoma“ segir Stefán um árás á ljósmyndara Morgunblaðsins
FréttirVeist var að ljósmyndara Morgunblaðsins á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum í dag. Samkvæmt frásögn Stefáns Pálssonar sagnfræðings og Morgunblaðsins af atvikinu varð ljósmyndarinn fyrir árásinni fyrir það eitt að starfa fyrir Morgunblaðið. Stefán segir á Facebook: „Ömurleg uppákoma átti sér stað á mótmælunum við ráðuneytið. Maður í hópnum gekk á Lesa meira
Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi
FréttirSamtökin Blaðamenn án landamæra hafa gefið út árlega skýrslu sína um fjölmiðlafrelsi í heiminum og raðað löndum heims á lista eftir því hversu mikið fjölmiðlafrelsi er í hverju landi fyrir sig. Ísland stendur nánast í stað á listanum frá því á síðasta ári og er neðst allra Norðurlanda. Í skýrslunni eru reifuð fjölmörg atriði sem Lesa meira
Anna Kristín, formaður SÍA: Ekkert íslenskt auglýsingakerfi á Tik-tok – samt góð leið til að koma skilaboðum til Íslendinga
FréttirHvort lestu blaðið áfram eða aftur á bak? Hvar á að auglýsa, á blaðsíðu þrjú eða á öftustu blaðsíðu? Hvort á auglýsing að vera 30 sekúndur, tíu eða tvær? Beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum eða söngvakeppni snerta við þjóðarsálinni – fólk kemur saman og horfir. Allt þetta skiptir máli fyrir auglýsendur. Það er hlutverk auglýsingastofa að Lesa meira
Formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa: Í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk – gott væri að hafa fleiri íslenska miðla
EyjanÍ auglýsingum og markaðssetningu gildir alltaf það sama. Við erum fólk að tala við fólk. Tæknin breytist og fjölmiðlar koma og fara en í grunninn erum við alltaf fólk að tala við fólk. Anna Kristín Kristjánsdóttir, formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA) segir auglýsingastofur harma brotthvarf Fréttablaðsins af fjölmiðlamarkaði. Anna Kristín er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira
Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa
EyjanFjölmiðlar hafa keppst við að segja hverja flökkusöguna af annarri um Gylfa Þór Sigurðsson, fyrrum landsliðsmann í fótbolta, sem lengi var einn besti knattspyrnumaður landsins. Gylfi er 36 ára og kominn að endalokum á glæsilegum fótboltaferli sínum sem gekk vel og hnökralaust fyrir sig þar til hann lenti í afar leiðinlegum málum í Bretlandi sem Lesa meira
Ekkert lát á hreinsunum hjá Sýn – Nú er Steinn Kári farinn
FréttirSteini Kára Ragnarssyni, viðskiptastjóra hjá Sýn, hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Þá hefur DV heimildir fyrir því að öðrum viðskiptastjóra hjá Sýn hafi einnig verið sagt upp í morgun. Fylgir Steinn Kári þar með systur sinni, Kolbrúnu Dröfn Ragnarsdóttur, út í kuldann en greint var frá brotthvarfi hennar sem yfirmanni auglýsingamála hjá Stöð Lesa meira
