fbpx
Föstudagur 26.september 2025

Fjölmiðlar

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu í fyrsta skipti

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu (NJF) í fyrsta skipti frá stofnun sambandsins. Sigríður Dögg Auðunsdóttur, formaður BÍ, verður þar með forseti sambandsins og Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri þess næstu tvö ár. Ísland tók við formennsku af Norðmönnum á árlegum fundi forsætisnefndar sambandsins í Osló í dag 19. september. Í frétt á vef BÍ kemur fram Lesa meira

Bergvin segist útilokaður af RÚV vegna dóms um kynferðislega áreitni – „Miklu þyngra að vera dæmdur af „dómstól götunnar““

Bergvin segist útilokaður af RÚV vegna dóms um kynferðislega áreitni – „Miklu þyngra að vera dæmdur af „dómstól götunnar““

Fréttir
Fyrir 1 viku

Bergvin Oddsson stjórnmálafræðingur veltir fyrir sér hlutverki RÚV í aðsendri grein sinni í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni Þegar almannaútvarpið útilokar hluta samfélagsins, eftir að honum var boðið í viðtal á RÚV, en síðan tilkynnt að ekkert yrði af því vegna skilorðsbundins dóms sem hann hlaut í fyrra. Segist Bergvin hafa heimsótt 30 lönd  í Lesa meira

„Efndu sjónvarpsstöðvarnar gjarnan til hanaats í því skyni að auka áhorf”

„Efndu sjónvarpsstöðvarnar gjarnan til hanaats í því skyni að auka áhorf”

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Sigursteinn Másson, kvikmyndagerðarmaður, tjáir sig um málefni vikunnar, Kastljósþáttinn á mánudag, þar sem Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastýra Samtakanna ´78 og Snorri Másson þingmaður Miðflokksins tókust á. Sigursteinn var varaformaður Samtakanna ´78 árin 2005-2006 og var blaðamaður á Bylgjunni og Stöð 2 árin 1991-1996. Segist hann kannast við umræður líkt og fóru fram í Kastljósþættinum, sem Sigursteinn Lesa meira

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Fréttir
31.07.2025

Enn á ný er Heimildin gagnrýnd fyrir umfjöllun í síðasta tölublaði um áhrif ferðaþjónustunnar á samfélagið, einkum á Suðurlandi. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps segir um pólitíska aðför að ræða og með umfjölluninni sé vegið að börnum í sveitarfélaginu. Sveitarstjórinn getur þess þó ekki að þau orð sem honum virðist misbjóða svo mjög eru höfð eftir íbúa í Lesa meira

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“

Fréttir
30.07.2025

Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Heimildarinnar svarar gagnrýni Bjarnheiðar Hallsdóttur fyrrum formanns Samtaka í ferðaþjónustu á umfjöllun fjölmiðilsins um áhrif atvinnugreinarinnar á íslenskt samfélag, fullum hálsi. Hann segir að nákvæmlega ekkert sé til í þeim fullyrðingum Bjarnheiðar að einhverjar annarlegar hvatir búi að baki umfjölluninni. Bjarnheiður er ósátt við að brugðið sé upp neikvæðri mynd af Lesa meira

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Fréttir
30.07.2025

Heimildin birti í síðasta blaði sínu, sem kom út föstudaginn 25. júlí ítarlega úttekt um Ferðamannalandið Ísland. Í blaðinu eru 33 blaðsíður af 72 lagðar undir úttektina og leiðara blaðsins, sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar kallar hið Nýja Ísland. Forsíða blaðsins: Ferðamannalandið Ísland: Sáu ferðamenn í fyrsta sinn kynnir úttektina ásamt tilvitnun í íbúa Lesa meira

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“

Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“

Fréttir
24.07.2025

„Skiptu um vinnu. Alvöru blaðamenn og ljósmyndarar skilja starf sitt og velja það af ástæðu. Þú ert eitthvað að ruglast, þessi gjörningur er ekki „skelfilegur“. Það er þjóðarmorðið sem er skelfilegt.“ Þannig hljóðar athugasemd sem skrifuð er við færslu ljósmyndarans Kjartans Þorbjörnssonar, Golla, þar sem hann sig um atvik við Utanríkisráðuneytið á mánudag þar sem Lesa meira

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“

Eyjan
23.07.2025

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksin segir árás mótmælanda á ljósmyndara Morgunblaðsins alvarlega. Ljóst sé að heimildir þurfi að vera til staðar í lögum til að vísa þeim flóttamönnum sem brjóta af sér með þessum hætti úr landi. Vilhjálmur skrifar færslu á Facebook um málið. „Það er grafalvarlegt þegar ráðist er á fjölmiðlamenn. Slík framkoma er árás Lesa meira

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá

Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá

Fréttir
23.07.2025

„Ég reikna með því, já,“ segir Eyþór Árnason ljósmyndari sem varð fyrir árás er hann var að störfum á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan utanríkisráðuneytið í gær. Þar veittist að honum maður og skvetti á hann rauðri málningu fyrir það að hann væri að störfum fyrir Morgunblaðið. DV sló á þráðinn til Eyþórs í morgun. Lesa meira

Fyrrum þingmaður ýjar að því að Morgunblaðið hafi sviðsett árásina á Eyþór

Fyrrum þingmaður ýjar að því að Morgunblaðið hafi sviðsett árásina á Eyþór

Fréttir
23.07.2025

Í gær var veist að Eyþóri Árnasyni, ljósmyndara Morgunblaðsins, þar sem hann var við vinnu sína að mynda á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum. Fjölmargir hafa fordæmt árásina, þar á meðal félagið Ísland-Palestína harmar árásina á Eyþór og segir hana óásættanlega. Sjá einnig:  Árásin á Eyþór fordæmd úr öllum áttum – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af