Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins
FréttirEnn á ný er Heimildin gagnrýnd fyrir umfjöllun í síðasta tölublaði um áhrif ferðaþjónustunnar á samfélagið, einkum á Suðurlandi. Sveitarstjóri Mýrdalshrepps segir um pólitíska aðför að ræða og með umfjölluninni sé vegið að börnum í sveitarfélaginu. Sveitarstjórinn getur þess þó ekki að þau orð sem honum virðist misbjóða svo mjög eru höfð eftir íbúa í Lesa meira
Jón Trausti svarar Bjarnheiði fullum hálsi – „Ferðaþjónusta er ekki einkamál þeirra sem starfrækja hana“
FréttirJón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Heimildarinnar svarar gagnrýni Bjarnheiðar Hallsdóttur fyrrum formanns Samtaka í ferðaþjónustu á umfjöllun fjölmiðilsins um áhrif atvinnugreinarinnar á íslenskt samfélag, fullum hálsi. Hann segir að nákvæmlega ekkert sé til í þeim fullyrðingum Bjarnheiðar að einhverjar annarlegar hvatir búi að baki umfjölluninni. Bjarnheiður er ósátt við að brugðið sé upp neikvæðri mynd af Lesa meira
Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“
FréttirHeimildin birti í síðasta blaði sínu, sem kom út föstudaginn 25. júlí ítarlega úttekt um Ferðamannalandið Ísland. Í blaðinu eru 33 blaðsíður af 72 lagðar undir úttektina og leiðara blaðsins, sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar kallar hið Nýja Ísland. Forsíða blaðsins: Ferðamannalandið Ísland: Sáu ferðamenn í fyrsta sinn kynnir úttektina ásamt tilvitnun í íbúa Lesa meira
Golli svarar athugasemd Margrétar – „Ég skil starf mitt og vel það af ástæðu“
Fréttir„Skiptu um vinnu. Alvöru blaðamenn og ljósmyndarar skilja starf sitt og velja það af ástæðu. Þú ert eitthvað að ruglast, þessi gjörningur er ekki „skelfilegur“. Það er þjóðarmorðið sem er skelfilegt.“ Þannig hljóðar athugasemd sem skrifuð er við færslu ljósmyndarans Kjartans Þorbjörnssonar, Golla, þar sem hann sig um atvik við Utanríkisráðuneytið á mánudag þar sem Lesa meira
Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“
EyjanVilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksin segir árás mótmælanda á ljósmyndara Morgunblaðsins alvarlega. Ljóst sé að heimildir þurfi að vera til staðar í lögum til að vísa þeim flóttamönnum sem brjóta af sér með þessum hætti úr landi. Vilhjálmur skrifar færslu á Facebook um málið. „Það er grafalvarlegt þegar ráðist er á fjölmiðlamenn. Slík framkoma er árás Lesa meira
Eyþór ljósmyndari ætlar að kæra manninn sem skvetti á hann rauðri málningu – Árásarmaðurinn sýnir enga eftirsjá
Fréttir„Ég reikna með því, já,“ segir Eyþór Árnason ljósmyndari sem varð fyrir árás er hann var að störfum á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan utanríkisráðuneytið í gær. Þar veittist að honum maður og skvetti á hann rauðri málningu fyrir það að hann væri að störfum fyrir Morgunblaðið. DV sló á þráðinn til Eyþórs í morgun. Lesa meira
Fyrrum þingmaður ýjar að því að Morgunblaðið hafi sviðsett árásina á Eyþór
FréttirÍ gær var veist að Eyþóri Árnasyni, ljósmyndara Morgunblaðsins, þar sem hann var við vinnu sína að mynda á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum. Fjölmargir hafa fordæmt árásina, þar á meðal félagið Ísland-Palestína harmar árásina á Eyþór og segir hana óásættanlega. Sjá einnig: Árásin á Eyþór fordæmd úr öllum áttum – Lesa meira
Árásin á Eyþór fordæmd úr öllum áttum – „Þetta er ógeðsleg og óásættanleg framkoma“
FréttirÓhætt er að segja að árás sem Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins varð fyrir, þegar hann var við störf við utanríkisráðuneytið að mynda mótmæli félagsins Ísland-Palestína sem fóru fram fyrr í dag, hafi verið almennt fordæmd af bæði fjölmiðlafólki og almenningi. Maður nokkur mun hafa gengið á milli fjölmiðlafólks sem var viðstatt mótmælin og spurt fyrir Lesa meira
„Ömurleg uppákoma“ segir Stefán um árás á ljósmyndara Morgunblaðsins
FréttirVeist var að ljósmyndara Morgunblaðsins á mótmælafundi samtakanna Ísland-Palestína fyrir utan Utanríkisráðuneytið á þriðja tímanum í dag. Samkvæmt frásögn Stefáns Pálssonar sagnfræðings og Morgunblaðsins af atvikinu varð ljósmyndarinn fyrir árásinni fyrir það eitt að starfa fyrir Morgunblaðið. Stefán segir á Facebook: „Ömurleg uppákoma átti sér stað á mótmælunum við ráðuneytið. Maður í hópnum gekk á Lesa meira
Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi
FréttirSamtökin Blaðamenn án landamæra hafa gefið út árlega skýrslu sína um fjölmiðlafrelsi í heiminum og raðað löndum heims á lista eftir því hversu mikið fjölmiðlafrelsi er í hverju landi fyrir sig. Ísland stendur nánast í stað á listanum frá því á síðasta ári og er neðst allra Norðurlanda. Í skýrslunni eru reifuð fjölmörg atriði sem Lesa meira