Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
EyjanOrðið á götunni er að fyrsta starfsár ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur hafi gengið bærilega. Þrátt fyrir mikla tafaleiki og málþóf stjórnarandstöðunnar í ýmsum málum, ekki hvað síst í veiðigjaldamálinu, hafa mörg mikilvæg mál náðst í gegn. Ber þar kannski fyrst að nefna leiðréttingu veiðigjalda. Orðið á götunni er að ríkisstjórninni hafi auðnast að fá samþykkt ýmis Lesa meira
Leggur til nýtt hlutverk fyrir RÚV – „Gæti verið nokkurs konar móðurskip“
FréttirEyrún Magnúsdóttir ein af forvígismönnum fjölmiðilisins Gímaldið og fyrrum starfsmaður RÚV leggur til að hennar gamli vinnustaður fái nýtt hlutverk. Er það hugmynd Eyrúnar að RÚV verði í auknum mæli stuðnings- og þjónustuaðili fyir aðra fjölmiðla á Íslandi. Hún vill þó ekki að RÚV hætti alfarið að vinna eigið efni en noti styrk sinn í Lesa meira
Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
FréttirGrímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar lýsir óánægju sinni með að Vísir og Mbl.is hafi ekki lokað fyrir athugasemdir við deilingar á Facebook-síðum sínum á fréttum um að Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns hafi hlotið kjör sem fyrsti formaður Pírata. Oktavía er kynsegin og notast við fornafnið hán og einkennast fréttirnar af því og í athugasemdum á Facebook-síðum Lesa meira
Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann
EyjanVinnan á fjölmiðlum, ekki síst Pressunni, sem var einn fyrsti hreini netmiðillinn, var gríðarlega góður skóli. Þegar Björg Magnúsdóttir, fjölmiðla- og athafnakona, var að byrja í fjölmiðlum fyrir rösklega einum og hálfum áratug var samskiptamátinn annar en orðinn er i dag. Þá þurftu blaðamenn að taka upp símann og hringja í fólk til að ræða Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Veikari fjölmiðlar þýða veikara lýðræði
EyjanFastir pennarStaða frjálsrar fjölmiðlunar á Íslandi fer hratt versnandi – og þar með aðhald þeirra og upplýsandi efnistök, að ekki sé talað um þær stoðir sem þeir skjóta undir lýðræði og mannréttindi. Þær fúna og linast með augljósum afleiðingum. Birtingarmyndin er eftirgjöf í innihaldsríkri blaðamennsku. Meira fúsk og froða tekur við á kostnað fréttaskýringa og uppljóstrana. Lesa meira
Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu
EyjanÞað á ekki að fara út í pólitík bara af því að fólk er að leita sér að þægilegri innivinnu eða af því það langar svo að vera í sviðsljósinu. Fólk þarf að hafa ástríðu fyrir hlutunum enda mörg brýn verkefni sem hafa áhrif á daglegt líf fólks, ekki síst í Reykjavík. Það er margt Lesa meira
Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
EyjanFastir pennarÍ Sturlungu er að finna Þorgils sögu og Hafliða, þar sem segir frá goðorðsmanninum Hafliða Mássyni, frá Breiðabólsstað í Vesturhópi og deilum hans við Þorgils Oddason. Lenti þeim saman og meiddist Hafliði á hendi. Spruttu af því málaferli á Alþingi og vildi Hafliði bætur fyrir sem skyldu verða þessar: „Átta tigu hundraða þriggja álna aura Lesa meira
Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
FréttirMyndbirting Vísis með frétt af Snorra Mássyni, varaformanni Miðflokksins með tveggja ára son sinn í fanginu hefur vakið mikla athygli og umræðu í dag. Snorri og eiginkona hans Nadine Yaghi, sem bæði hafa starfað sem blaðamenn og þar á meðal bæði á Vísi, eru allt annað en sátt við fréttamiðillinn Vísi fyrir að nota umrædda Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
EyjanFastir pennarSjálfstæðisflokkurinn á Alþingi Íslendinga er á móti ríkisstyrkjum til einkarekinna fjölmiðla hér á landi nema Morgunblaðið fái áfram hámarkshlut úr sjóðum samfélagsins. Skilaboðin geta ekki verið skýrari – og sömuleiðis afhjúpunin, berhátta erindið; nái Mogginn ekki sínu fram, fá aðrir ekkert. En römm er sú taug sem rakka dregur föðurtúna til. Sjálfstæðismenn á þingi láta Lesa meira
Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir„Ég get eiginlega ekki orða bundist yfir gunguhætti og framtaksleysi stjórnvalda í þessu máli undanfarna ÁRATUGI!“ Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Heimir Karlsson, þáttastjórnandi Bítisins á Bylgjunni, á Facebook-síðu sinni. Þar deilir hann frétt Vísis þar sem fjallað er um áhyggjur Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra af stöðu mála á fjölmiðlamarkaði. Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun Lesa meira
