Vissir þú þetta um fjárlagafrumvarpið ? „Þarna birtist pólitíkin grímulaust – sem mér finnst að fólk eigi að vita af“
EyjanÁgúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd, hefur tekið saman nokkra punkta úr nýju fjárlagafrumvarpi sem hann telur eiga erindi við almenning, þar sem um sé að ræða birtingarmynd „grímulausrar“ pólitíkur sem fólk eigi að vita af og spyr hvort kjósendur hafi greitt slíkum breytingum, eða skorti á breytingum, atkvæði sitt. Ágúst segir: Lesa meira
Gagnrýna áfengishækkanir og vilja frekari lækkun tryggingagjalds
EyjanStjórn Félags atvinnurekenda vill að lengra verði gengið af hálfu ríkisstjórnarinnar í lækkun tryggingagjalds en það sem boðað er í fjárlagafrumvarpinu. Þá er einnig lagst gegn fyrirhugaðri hækkun á áfengi, samkvæmt ályktun félagsins í dag: „Stjórn Félags atvinnurekenda fagnar því að áður boðuð lækkun tryggingagjalds skuli ganga eftir í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Stjórnin minnir hins vegar Lesa meira
Bjarni leiðréttir rangfærslurnar: „Lægri skattar á næsta ári“
EyjanFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna „rangfærslna í umfjöllun“ um breytingar á tekjuskattskerfinu á næsta ári og skattalækkun sem kynnt var í tengslum við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2020. Er hún eftirfarandi: Lægri skattar á næsta ári Kynnt hefur verið skattalækkun í tveimur áföngum í stað þriggja, 1. janúar 2020 og 1. janúar Lesa meira
Fjárlagafrumvarpið kynnt: Ráðstöfunartekjur hækka um rúmlega 120 þúsund
EyjanBjarni Benediktsson kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í morgun á blaðamannafundi. Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi þriðjudaginn 10. september nk. Kynning hefur ekki áður farið fram jafntímanlega fyrir fyrstu umræðu, en tilgangurinn er sagður sá að mæta óskum þingmanna um betri fyrirvara til að kynna sér efni málsins, að því er segir í tilkynningu. Meðal stærstu Lesa meira