Ætla að færa holu á Stöðvarfirði
FréttirSveitarfélagið Fjarðabyggð hefur birt í Skipulagsgátt framkvæmdaleyfi vegna áforma félags áhugafólks um fornleifarannsóknir í Stöðvarfirði um að færa fornminjar á svæðinu inn í miðju þorpsins og hafa þær þar til sýnis. Kemur fram meðal annars í samantekt að meðal þeirra fornminja sem standi til að færa sé hola. Í samantektinni segir að félagið vilji færa Lesa meira
Ólga í Fjarðabyggð eftir uppsögn stjórnanda í félagsþjónustu – Saka bæinn um ófaglega og óvandaða stjórnsýslu
FréttirStjórnandi félagsþjónustu og barnaverndar í Fjarðabyggð sakar bæjarstjórn um ófaglega og óvandaða stjórnsýslu. Staðan hennar var nýlega lögð niður og önnur manneskja ráðin í stöðu sem hún hafi þá þegar verið í. „Hvernig stendur á því að jafn stórt og öflugt sveitarfélag og Fjarðabyggð, er með jafn ófaglega og óvandaða stjórnsýslu eins og síendurtekið er Lesa meira
Fjarðabyggð hafnaði málverkagjöf – „Að lokum var verkið, að ég tel, orðið að pólitísku bitbeini milli flokka“
EyjanListamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee eins og hann nefnir sig að listamannsnafni, vildi fyrir rúmum tveimur árum síðan færa Fjarðabyggð einstaka gjöf, 5 metra álverk eftir hann sjálfan. Verðmæti verksins er áætlað 2,5 milljón. Gjöfin var háð einu skilyrði, að verkið yrði hengt upp í sundlauginni á Eskifirði, úti þar sem gestir laugarins gátu Lesa meira