fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

fílastytta

Varð eiginkonunni að bana með fílastyttu – Rifust um áfengishlaup

Varð eiginkonunni að bana með fílastyttu – Rifust um áfengishlaup

Pressan
25.06.2021

Í síðustu viku sakfelldi hæstiréttur í Victoria í Ástralíu Edward Rowen, 84 ára, fyrir morð. Hann varð eiginkonu sinni að bana árið 2019 með fílastyttu eftir að hún bannaði honum að borða áfengt hlaup sem barnabarn þeirra hafði útbúið. ABC News skýrir frá þessu. Fyrir dómi kom fram að Rowen þjáist af ágengum heilasjúkdómi, líklegast Alzheimers. Dómurinn varð því að taka afstöðu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af