fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

fíkniefnaviðskipti

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Pressan
12.02.2021

Herinn í Mjanmar tók nýlega völdin í landinu og fangelsaði Aung San Suu Kyi sem hefur í margra augum verið táknmynd lýðræðisbaráttunnar í landinu. Það eru ekki bara stjórnmálahagsmunir sem eru að baki valdaráninu því herinn er nánast eins og fyrirtæki, hann teygir sig víða í efnahagslífinu og æðstu menn hans hafa auðgast gífurlega. Í skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum er Lesa meira

Hafa áhyggjur af fíkniefnasölu í Hamraborg – „Hamraborgin er örugglega eitt stærsta dópsölumarkaðssvæði landsins“

Hafa áhyggjur af fíkniefnasölu í Hamraborg – „Hamraborgin er örugglega eitt stærsta dópsölumarkaðssvæði landsins“

Fréttir
12.02.2021

Á samráðsfundi um skipulagsmál í Hamraborg í Kópavogi, sem var haldinn fyrir tveimur viku, viðruðu fundarmenn áhyggjur sínar af glæpastarfsemi og annarri neikvæðri hegðun á Hamraborgarsvæðinu. Sérstaklega var nefnt til sögunnar að fíkniefnasala fari fram á stæði við Hamraborg 10-12 og Fannborg 4 og 6, auk annarrar neikvæðrar starfsemi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af