fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Ferðaþjónusta

Óborganlegar frásagnir af erlendum ferðamönnum – „Spurði mig hvenær á kvöldin væri slökkt á Skógafossi“

Óborganlegar frásagnir af erlendum ferðamönnum – „Spurði mig hvenær á kvöldin væri slökkt á Skógafossi“

Fókus
22.11.2023

„Hvað er það heimskulegasta sem túristar hafa sagt/gert?“ spurði notandinn Saurlífi á Reddit á dögunum og uppskar nokkrar óborganlegar athugasemdir. Sjálfur byrjaði hann með sögu um ferðamenn á Austurlandi: „Heyrði einu sinni í túristum sem ætluðu að skreppa til Egilstaða um morguninn en voru ekki viss hvort þau myndu ná að komast aftur til Reykjavíkur Lesa meira

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Ef heimamenn geta ekki svarað spurningunni getur ferðamaðurinn alveg ábyggilega ekki svarað henni, segir Jón Karl Ólafsson

Eyjan
08.11.2023

Það má ekki gleymast þegar rætt er um virkjanir og virkjanaframkvæmdir að margar helstu náttúruperlur landsins eru til komnar vegna virkjana, auk þess sem vegakerfið á Íslandi hefur að verulegu leyti byggst upp vegna virkjanaframkvæmda, segir Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair. Hann er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. „Það eru allir staðir fallegir,“ Lesa meira

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Segir meiri verslun í Hagkaup á Akureyri í júlí en desember ekki vera vegna þess að Akureyringar séu meira júlífólk en jólafólk!

Eyjan
05.11.2023

Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, segir það mikinn misskilning að ákveðnir hópar ferðamanna, á borð við farþega á skemmtiferðaskipum, skili engu inn í hagkerfið á Íslandi. Hann segir Íslendinga jafn grunlausa gagnvart ferðamannastraumnum og þeir hafi alla tíð verið gagnvart fjölmennustu kynslóð hér á landi. Alltaf komi fjöldinn jafn mikið á óvart. Jón Karl Lesa meira

Bláa lónið á lista yfir staði sem ferðamenn telja of dýra – Bretland í sérflokki

Bláa lónið á lista yfir staði sem ferðamenn telja of dýra – Bretland í sérflokki

Fréttir
23.10.2023

Bláa lónið er á meðal þeirra tíu ferðamannastaða í heiminum sem ferðamenn telja vera of dýra. Upptökuver Harry Potter kvikmyndanna í London er sá staður sem flestir telja of dýran. Listinn var gerður af bandaríska fyrirtækinu SavingsSpot og byggður á greiningu umsagna frá TripAdvisor. Greint var í hversu mörg skipti orðið dýrt kom fram í Lesa meira

Löðrungaði nemanda á Hótel Örk – Fararstjóri kærður

Löðrungaði nemanda á Hótel Örk – Fararstjóri kærður

Fréttir
16.10.2023

Myndband af fararstjóra löðrunga nemanda á Hótel Örk í Hveragerði hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla undanfarið. Fararstjórinn hefur verið kærður til lögreglu vegna atviksins. Um er að ræða hópferð bresks kvennaskóla, Harris Girls Academy sem er í bænum Beckingham í Kent í suðurhluta Englands, til Íslands. Hópurinn kom heim til Bretlands á laugardag. Breska blaðið the Mirror greindi frá atvikinu í gær. Lesa meira

Þriggja milljarða gjaldþrot hótels í Kópavogi

Þriggja milljarða gjaldþrot hótels í Kópavogi

Fréttir
12.10.2023

Norskt félag sem kom á fóti hóteli í Kópavogi skilur eftir sig kröfur upp á tæpa þrjá milljarða króna. Ráðgjafi sem kom að samningum segir að líklega hafi covid faraldurinn spilað stóra rullu í að svo fór sem fór. Félagið Tribe Iceland var úrskurðað gjaldþrota í september árið 2020 og skiptum lauk þann 8. september síðastliðinn. Rúmar 8 Lesa meira

Íslendingar orðnir þreyttir á ferðamönnum – 58 prósent segja þá of marga

Íslendingar orðnir þreyttir á ferðamönnum – 58 prósent segja þá of marga

Fréttir
05.09.2023

58,1 prósent segja að fjöldi ferðamanna hafi verið of mikill í sumar. 40,1 prósent segja fjöldann hæfilegan en aðeins 1,8 prósent of lítinn. 21 prósent segja fjöldann allt of mikinn en 37,1 prósent heldur of mikinn. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Túrista.is og birt var í morgun. Það er einkum eldra fólk sem telur fjölda ferðamanna Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi

EyjanFastir pennar
31.08.2023

Vaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ setti málið í víðara efnahagslegt samhengi en áður Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Láglendisvæðing öræfanna

Sigmundur Ernir skrifar: Láglendisvæðing öræfanna

EyjanFastir pennar
12.08.2023

Það hendir Íslendinga að framkvæma fyrst og skipuleggja svo. Um það vitnar höfuðborg landsmanna sem er sundurgerðin ein í húsagerðarlist. En þetta er þjóðareðlið. Áræðnin er ábyrgðinni yfirsterkari. Það er henst í hlutina án þess að hugsa um þá. Og afköstin eru mæld í fjölda vinnustunda fremur en því sem þær skila. Kannski mun þetta Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Ferðamenn

Óttar Guðmundsson skrifar: Ferðamenn

EyjanFastir pennar
05.08.2023

Ferðamenn á Íslandi hafa alltaf verið umdeildir. Í æsku minni voru sagðar sögur af túristum sem gistu hjá bændum. Þegar þeim var boðinn morgunverður stálu þeir öllum matnum af borðinu og skildu bóndann eftir dapran og steini lostinn. Ferðamenn voru sagðir ganga illa um „náttúruperlur“ og ganga örna sinna úti á víðavangi. Sjónvarpið sýndi oft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af