Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýmæli og fádæmi
EyjanFastir pennarVaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku færði íslensku krónuna fjær krónum og evru annarra Norðurlanda og nær rússneskri rúblu. Ef til vill er það mest brennandi umhugsunarefnið. En fáum hefur þó orðið tíðrætt um það. Eigi að síður urðu athyglisverð vatnaskil í viðbrögðum stjórnvalda og verkalýðshreyfingar. Forseti ASÍ setti málið í víðara efnahagslegt samhengi en áður Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Láglendisvæðing öræfanna
EyjanFastir pennarÞað hendir Íslendinga að framkvæma fyrst og skipuleggja svo. Um það vitnar höfuðborg landsmanna sem er sundurgerðin ein í húsagerðarlist. En þetta er þjóðareðlið. Áræðnin er ábyrgðinni yfirsterkari. Það er henst í hlutina án þess að hugsa um þá. Og afköstin eru mæld í fjölda vinnustunda fremur en því sem þær skila. Kannski mun þetta Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ferðamenn
EyjanFastir pennarFerðamenn á Íslandi hafa alltaf verið umdeildir. Í æsku minni voru sagðar sögur af túristum sem gistu hjá bændum. Þegar þeim var boðinn morgunverður stálu þeir öllum matnum af borðinu og skildu bóndann eftir dapran og steini lostinn. Ferðamenn voru sagðir ganga illa um „náttúruperlur“ og ganga örna sinna úti á víðavangi. Sjónvarpið sýndi oft Lesa meira
Galið að ráðherra komi ekki á árlegum ferðamálaráðstefnum hér á landi í stað þess að þvælast alltaf í útlöndum
EyjanÞórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn, segir óskiljanlegt að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra standi ekki fyrir myndarlegri ferðamálaráðstefnu hér einu sinni á ári til að kynna Ísland, fá hingað stóra kaupendur ferðaþjónustu og flugfélögin sem hingað fljúga. Þetta geri flestir áfangastaðir í heiminum en eigi ekki við hér á Íslandi. Þórunn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira
Sólveig Anna reið Bjarnheiði – „Vonandi fer þetta skíta-verkefni beint á ruslahauginn þar sem það á heima“
Fréttir„Henni datt ekkert annað í hug en að sturlast úr frekju og bræði þegar að ljóst var að vinnuaflið sem að hún vill láta arðræna á hótelum borgarinnar var tilbúið til að nota lögvarinn rétt sinn og leggja niður störf,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem er ekki par sátt við Bjarnheiði Hallsdóttur, formann Lesa meira
Perla gagnrýnir ráðamenn og skorar á þá að setja skýrari stefnu í ferðaiðnaðinum – „Ekkert grín hvað við gætum innilega klúðrað þessu“
Fréttir„Það er alltaf ágætt að fá afsökunarbeiðni en miklu betra væri þó skýr stefna varðandi framtíð skemmtiferðaskipaþjónustu á Íslandi! Við vitum það öll að landið okkar er EINSTAKT og mjög dýrmætt. Afhverju í ósköpunum förum við ekki með það eins og dýrgrip sem við viljum vernda?!“ segir Perla Magnúsdóttir, leiðsögumaður og fyrirlesari. Perla vísar þar Lesa meira
Bjart fram undan í ferðaþjónustu
EyjanFerðamannaveturinn hefur verið gjöfull á Íslandi og neikvæð áhrif af efnahagsþróun erlendis eru ekki sjáanleg. Áhugi á Íslandsferðum er mikill og útlit er fyrir að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar slái fyrri met í ár. Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar leika lykilhlutverk í að draga úr halla á utanríkisviðskiptum í ár. Korn Íslandsbanka fjallar um þetta í dag. Brottfarir ferðamanna um Lesa meira
Tyrkir opna aftur fyrir ferðamenn – Vonast til að vinna upp það sem hefur tapast í faraldrinum
PressanFrá og með 1. júlí voru flestar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi í Tyrklandi og eru ferðamenn byrjaðir að streyma til landsins. Rússneskir ferðamenn, sem eru mjög mikilvægir fyrir ferðamannaiðnaðinn í landinu, byrjuðu strax að streyma til landsins og var reiknað með um 12.000 Rússum til Antalya strax á fyrsta degi. Stór lönd á borð við Þýskaland og Frakklands hafa tekið Tyrkland Lesa meira
Dregur úr atvinnuleysi – Nálgast 9 prósent
EyjanÍ maí hefur atvinnuleysi minnkað um ríflega 1 prósent og nálgast nú 9 prósent. Í apríl fór það niður í 10,4 prósent úr 11 prósentum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Þetta lítur mjög vel út og það er að fækka mjög mikið á atvinnuleysisskrá. Við eigum von á góðum tölum um mánaðamótin. Betri en við höfðum Lesa meira
Meiri bjartsýni en áður í ferðaþjónustunni
FréttirMeiri bjartsýni ríkir nú í ferðaþjónustunni en undanfarna mánuði. Við Hótel Grímsborgir hefjast framkvæmdir í dag við byggingu tíu nýrra svíta og er reiknað með að þær verði komnar í notkun í árslok. Icelandair mun fljúga til 34 áfangastaða í sumar og Delta Air Lines mun hefja flug hingað til lands í maí. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira