Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Augljósar slysagildrur eru mjög víða“
Fréttir„Ég vænti þess að þjóðgarðurinn á Þingvöllum láti þegar í stað til sín taka og bæti úr. Slysagildrum verður að fækka hvar á landinu sem er,“ segir Guðjón Jensson, rithöfundur, leiðsögumaður og eldri borgari í Mosfellsbæ, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Guðjón skrifar þar um slysagildrur á landinu og þá einkum með tilliti Lesa meira
Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“
FréttirÓnefndur einstaklingur kvartar yfir hegðun ferðamanna í íslenskri náttúru. Segist viðkomandi hafa orðið vitni að því að ferðamann virði ekki reglur um umgengni við villt dýr eins og t.d. lunda og seli og gangi þar að auki illa um. Í athugasemdum er hins vegar meðal annars því haldið fram að á meðan hvalveiðar séu stundaðar Lesa meira
Íslendingur verulega ósáttur við ferðamenn – „Ég er búinn að fá upp í kok“
FréttirÓnefndur Íslendingur segist vera alveg búinn að fá nóg af því að ferðamenn sem heimsækja íslenskar sundlaugar fylgi ekki reglunum og fari ekki undir sturtuna og þrífi sig áður en farið er út í laugina. Gengur hann svo langt að krefjast þess að ferðamenn haldi sig framvegis fjarri sundlaugum hér á landi. Ljóst er að Lesa meira
Flaug til Íslands með stútfullt kælibox af mat – „Þetta sparaði okkur stórfé“
FréttirÞað er dýrara en víða annars staðar að dvelja á Íslandi og þetta virðast ferðamenn – sumir að minnsta kosti – vera vel meðvitaðir um. Iceland – Tips for travelers er hópur á Facebook sem telur um 180 þúsund meðlimi og þar birtast jafnan færslur frá fólki sem deilir sniðugum ráðum áður en haldið er Lesa meira
Ferðamaður sér eftir að koma til Íslands – „Þetta er hávær, niðurdrepandi, ljótur og dýr staður“
FréttirFyrir marga er ferðalag til Íslands draumur í dós, einkum að fá að sjá alla náttúrufegurðina sem landið hefur upp á að bjóða. Það kemur hins vegar fyrir að fólk verði fyrir vonbrigðum og finnist Ísland ljótt, leiðinlegt og dýrt ofan á allt. „Ísland er ljótt. Já þið lásuð rétt. Mín persónulega reynsla er sú Lesa meira
Börnin fá ekki að upplifa Ísland eins og hann fékk að gera – Orðið allt of dýrt að ferðast innanlands
FréttirAukinn ferðamannastraumur til landsins hefur gert það að verkum að ekki allir Íslendingar hafa efni á því að ferðast um landið. Margir erlendir ferðamenn hafa samviskubit yfir áhrifunum sem þeir hafa á landið. Það segir sig sjálft að þegar vara verður eftirsótt þá hækkar verðið. Það á við í ferðamannaiðnaðinum eins og öðrum iðnaði og Lesa meira
Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
FókusBandarískur ferðamaður lýsir því yfir í færslu á samfélagsmiðlum að hann sé hæstánægður með að tappar á drykkjarflöskum, á Íslandi, úr plasti séu áfastir við flöskuna. Veltir ferðamaðurinn því fyrir sér af hverju þessu fordæmi sé ekki fylgt í heimalandi hans. Ljóst er þó að margir Íslendingar eru ósammála ferðamanninum og er þvert á móti Lesa meira
Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“
FókusEinstaklingur sem segist vera bandarískur og á leið í ferð til Íslands eftir nokkrar vikur óskar eftir ráðleggingum á Reddit um hvernig viðkomandi geti fallið sem best inn í hópinn og ekki skorið sig of mikið úr sem bandarískur ferðamaður á Íslandi. Segist viðkomandi óttast að vera ekki velkominn hér á landi vegna framgöngu stjórnvalda Lesa meira
Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
FókusHollenskur ferðamaður á Íslandi segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann sé steinhissa á því hversu margir ferðamenn frá Kína séu á landinu. Leitar hann svara við því hvort þetta sé algengt eða hvort eitthvað sérstakt sé að gerast um þessar mundir sem skýri það hversu margir Kínverjar séu að sækja Ísland heim um Lesa meira
Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi
FókusNú á aðfangadagskvöld er í gildi appelsínugul viðvörun á vesturhelmingi landsins einkum vegna mikils hvassviðris og snjókomu. Erlendir ferðamenn sem eru á Íslandi núna um jólin eða hyggjast koma hingað fljótlega hafa töluverðar áhyggjur af veðrinu. Á samfélagsmiðlum hafa ferðamenn sem segjast hafa þó nokkra reynslu af akstri í snjó og hálku lýst því yfir Lesa meira