fbpx
Sunnudagur 14.ágúst 2022

Félagsmálaráðuneytið

Búast við sextíu Afgönum til landsins á næstunni

Búast við sextíu Afgönum til landsins á næstunni

Fréttir
29.10.2021

Samningur hefur verið gerður á milli Félagsmálaráðuneytisins og Rauða krossins um að Rauði krossinn muni aðstoða þá Afgani, sem búa hér á landi, við að fá fjölskyldu sína til landsins. Ráðuneytið mun fjármagna stöðugildi þeirra sem munu aðstoða við útfyllingu umsókna um fjölskyldusameininga en það er talsvert flókið ferli. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“

Ásmundur Einar duglegur við að skaffa framsóknarmönnum vinnu með pólitískum skipunum: „Ekkert óeðlilegt við það“

Eyjan
14.06.2019

Í fréttaskýringu Kjarnans er greint frá því að af 70 nefndum, stjórnum og ráðum félagsmálaráðuneytisins, hafi alls 21 verið skipaður formaður án tilnefningar, með tengsl við Framsóknarflokkinn. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað níu þeirra og forveri hans, Eygló Harðardóttir, skipaði hina tólf. Þá er nefnt að Ásmundur hafi skipað formenn þriggja stjórna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af