„Ég er hræddur um að margir hafi leitað í flöskuna eða fallið frá langt um aldur fram“
Fréttir06.02.2024
„Mér leið best í mínu herbergi þar sem myrkur var en leið samt ömurlega að geta ekki sagt að mér liði illa þar sem ég var hræddur við dómhörku að lítið yrði gert úr minn vanlíðan.“ Þetta segir Eymundur Eymundsson sem vakið hefur athygli hér á landi fyrir að opna á umræðu um félagsfælni. Eymundur Lesa meira