Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
FréttirEnn var deilt á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær um húsnæðismál Félags eldri borgara í bænum. Leigusamningi vegna húsnæðis við Flatahraun sem félagið hefur haft til afnota í um aldarfjórðung hefur verið sagt upp. Bæjarstjóri ræddi það hins vegar á fundinum að ákveðið hefði verið að einblína á að félagið verði enn um sinn á Lesa meira
Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“
FréttirStjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði hefur sent frá sér harðorða ályktun vegna gagnrýni sem beinst hefur verið að félaginu í kjölfar ákvörðunar þess um að segja upp leigusamningi vegna húsnæðis, í eigu félagsins, sem nýtt hefur verið af Félagi eldri borgara í Hafnarfirði. Beinist ályktunin einkum að gagnrýni fulltrúa úr meirihluta bæjarstjórnar sem skipaður er Lesa meira
Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool
FókusEllert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira
