fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020

Félag atvinnurekenda

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Eyjan
15.10.2019

Félag atvinnurekenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra erindi og boðið fram fulltrúa í starfshóp, sem ráðherra upplýsti um helgina að hún hygðist skipa til að hamla gegn notkun ungmenna á rafrettum og tengdum varningi. Ráðherra upplýsti að í starfshópnum ættu að sitja fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins, embættis landlæknis, Neytendastofu og umboðsmanns barna, að því er fram kemur á Lesa meira

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Eyjan
18.09.2019

Í gær býsnaðist Bjarni Ben yfir verðinu á bjórnum á hótel Nordica líkt og Eyjan greindi fyrst frá. Tilefnið var gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins um áramótin, en Bjarni benti þá á álagninguna hjá ferðaþjónustunni og öðrum söluaðilum áfengis, sem næmi allt að 370 prósentum, til skýringar á háu áfengisverði hér á landi. Félag Lesa meira

Gagnrýna áfengishækkanir og vilja frekari lækkun tryggingagjalds

Gagnrýna áfengishækkanir og vilja frekari lækkun tryggingagjalds

Eyjan
12.09.2019

Stjórn Félags atvinnurekenda vill að lengra verði gengið af hálfu ríkisstjórnarinnar í lækkun tryggingagjalds en það sem boðað er í fjárlagafrumvarpinu. Þá er einnig lagst gegn fyrirhugaðri hækkun á áfengi, samkvæmt ályktun félagsins í dag: „Stjórn Félags atvinnurekenda fagnar því að áður boðuð lækkun tryggingagjalds skuli ganga eftir í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Stjórnin minnir hins vegar Lesa meira

Fara fram á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu samráði afurðarstöðva

Fara fram á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu samráði afurðarstöðva

Eyjan
25.07.2019

Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu (SE) erindi og farið fram á að eftirlitið taki til skoðunar bæði háttsemi afurðastöðva, sem leitt hefur til fyrirsjáanlegs skorts á lambahryggjum í verslunum, og viðbrögð stjórnvalda við fyrirsjáanlegum skorti. Þetta kemur fram í tilkynningu FA. Í erindi FA til SE er bent á að yfirvofandi skortur eigi ekki rætur sínar Lesa meira

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Eyjan
23.07.2019

Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara, sem starfar í atvinnuvegaráðuneytinu, lagði í dag til við landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að gefinn yrði út tímabundinn innflutningskvóti á lækkuðum tollum til að bregðast við skorti á innlendum lambahryggjum og hryggsneiðum. Tillaga nefndarinnar er að á tímabilinu 29. júlí til 30. ágúst megi flytja inn lambahryggi og sneiðar með Lesa meira

Ólafur segir skýrslu Ríkisendurskoðunar staðfesta „alvarleg samkeppnisbrot í rekstri Íslandspósts“

Ólafur segir skýrslu Ríkisendurskoðunar staðfesta „alvarleg samkeppnisbrot í rekstri Íslandspósts“

Eyjan
25.06.2019

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, hefur lengi bent á rekstrarvanda og skekkta samkeppnisstöðu Íslandspósts á liðnum árum. Hann segir á vef FA í dag að skýrsla Ríkisendurskoðunar sem birt var í dag, sé mikilvægt veganesti fyrir stjórnvöld, en þar sé enn ýmsum spurningum ósvarað og setur fyrirvara við niðurstöður skýrslunnar. Var aðskilnaður fullnægjandi ? Ólafur Lesa meira

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Eyjan
13.06.2019

Matvælastofnun greindi frá því að með ítarlegri skimun hafi fundist gen af STEC E. Coli bakteríunni í þriðjungi sýna af íslensku lambakjöti í fyrra. Þá fannst lifandi baktería sem bar með sér eiturefni í 16% tilvika. Um 600 sýni voru tekin af sauðfé, nautgripum, svínum og kjúklingum, bæði af innlendum og erlendum uppruna og leitað Lesa meira

Íslenskir stjórnendur áhyggjufullir – Raunaukning launatengdra gjalda atvinnurekenda frá aldamótum er 162%

Íslenskir stjórnendur áhyggjufullir – Raunaukning launatengdra gjalda atvinnurekenda frá aldamótum er 162%

Eyjan
05.06.2019

„Launatengd gjöld, sem atvinnurekandi þarf að greiða af miðlungslaunum, hafa hækkað úr 13,48% af launum árið 2000 í 21,8% nú. Þetta er hækkun upp á 8,32 prósentustig, eða ríflega 60%“ segir í frétt á vef Félags atvinnurekenda (FA). Ráðgjafafyrirtækið Intellecon vann skýrslu fyrir FA er nefnist Hvað greiðir launagreiðandinn í raun? Þróun síðustu ára.  Sjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af