fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Félag atvinnurekenda

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir

FA kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums um kúkabrúnar tóbaksumbúðir

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Félag atvinnurekenda (FA) hefur sent kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna reglugerðar Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, er varðar merkingar á tóbaksvörum. Samkvæmt reglugerðinni mega tóbaksvörur aðeins vera seldar í einsleitum umbúðum með „kúkabrúnum“ lit. „FA telur reglugerðina ekki hafa lagastoð og hún sé svo veigamikið inngrip í stjórnarskrárvernduð eignar- og atvinnuréttindi að ótækt sé að ráðherra ákveði Lesa meira

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

Fréttir
12.11.2024

Félag atvinnurekenda gagnrýnir harðlega nýja reglugerð Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, þar sem meðal annars er fjallað um lit og útlit tóbaksumbúða. Samkvæmt reglugerðinni mega umbúðirnar aðeins vera í „ljótasta lit í heimi.“ Hinn umræddi litur kallast á fræðimáli „matt pantone 448 c“ og er nokkurs konar kúkabrúnn. Eiga pakkningarnar því að vera eins fráhrindandi og hugsast getur. Ekki mega heldur Lesa meira

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Eyjan
08.07.2024

Stórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira

Dómsmálaráðuneytið dregur lappirnar í að svara hvort netsala á víni sé lögleg

Dómsmálaráðuneytið dregur lappirnar í að svara hvort netsala á víni sé lögleg

Fréttir
14.09.2021

Fyrir um tveimur vikum fékk dómsmálaráðuneytið erindi frá Félagi atvinnurekenda, FA, þar sem óskað er eftir svörum um hvort sala á áfengi í gegnum netverslanir sé lögleg eður ei hér á landi. Tilefnið er að slík sala er nú þegar stunduð og fleiri hafa hug á að fara að selja áfengi í gegnum netverslanir en vilja Lesa meira

FA segir að tækifæri til útvíkkaðrar fríverslunar með búvörur við Bretland hafi glatast

FA segir að tækifæri til útvíkkaðrar fríverslunar með búvörur við Bretland hafi glatast

Eyjan
08.06.2021

Ísland og Bretland hafa náð saman um fríverslunarsamning landanna í kjölfar útgöngu Breta úr ESB. Félag atvinnurekenda, FA, fagnar því að samningur hafi náðst en þykir miður að stjórnvöld hafi kastað frá sér tækifæri til að útvíkka fríverslun með búvörur en það var gert vegna harðrar andstöðu hagsmunaaðila. Þetta segir á heimasíðu FA. Segja samtökin að þau Lesa meira

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Eyjan
15.10.2019

Félag atvinnurekenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra erindi og boðið fram fulltrúa í starfshóp, sem ráðherra upplýsti um helgina að hún hygðist skipa til að hamla gegn notkun ungmenna á rafrettum og tengdum varningi. Ráðherra upplýsti að í starfshópnum ættu að sitja fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins, embættis landlæknis, Neytendastofu og umboðsmanns barna, að því er fram kemur á Lesa meira

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Eyjan
18.09.2019

Í gær býsnaðist Bjarni Ben yfir verðinu á bjórnum á hótel Nordica líkt og Eyjan greindi fyrst frá. Tilefnið var gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins um áramótin, en Bjarni benti þá á álagninguna hjá ferðaþjónustunni og öðrum söluaðilum áfengis, sem næmi allt að 370 prósentum, til skýringar á háu áfengisverði hér á landi. Félag Lesa meira

Gagnrýna áfengishækkanir og vilja frekari lækkun tryggingagjalds

Gagnrýna áfengishækkanir og vilja frekari lækkun tryggingagjalds

Eyjan
12.09.2019

Stjórn Félags atvinnurekenda vill að lengra verði gengið af hálfu ríkisstjórnarinnar í lækkun tryggingagjalds en það sem boðað er í fjárlagafrumvarpinu. Þá er einnig lagst gegn fyrirhugaðri hækkun á áfengi, samkvæmt ályktun félagsins í dag: „Stjórn Félags atvinnurekenda fagnar því að áður boðuð lækkun tryggingagjalds skuli ganga eftir í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Stjórnin minnir hins vegar Lesa meira

Fara fram á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu samráði afurðarstöðva

Fara fram á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu samráði afurðarstöðva

Eyjan
25.07.2019

Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu (SE) erindi og farið fram á að eftirlitið taki til skoðunar bæði háttsemi afurðastöðva, sem leitt hefur til fyrirsjáanlegs skorts á lambahryggjum í verslunum, og viðbrögð stjórnvalda við fyrirsjáanlegum skorti. Þetta kemur fram í tilkynningu FA. Í erindi FA til SE er bent á að yfirvofandi skortur eigi ekki rætur sínar Lesa meira

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Eyjan
23.07.2019

Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara, sem starfar í atvinnuvegaráðuneytinu, lagði í dag til við landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að gefinn yrði út tímabundinn innflutningskvóti á lækkuðum tollum til að bregðast við skorti á innlendum lambahryggjum og hryggsneiðum. Tillaga nefndarinnar er að á tímabilinu 29. júlí til 30. ágúst megi flytja inn lambahryggi og sneiðar með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af