„Ég er fegurðardrottning“ – Fegurðardrottningar Íslands fyrr og nú
Fókus15.01.2019
Fegurðarsamkeppnir hafa farið fram á Íslandi frá því árið 1950 þegar fyrsta Ungfrú Ísland-keppnin var haldin í skemmtigarðinum Tívolí í Vatnsmýrinni. Aðgangseyrinn átti að nota til hinna ýmsu verkefna, meðal annars til að lagfæra lóðina í kringum Iðnó. Sigurvegarar keppninnar (eða aðrar hlutskarpar stúlkur) hafa síðan farið og keppt í keppnum erlendis, eins og Ungfrú Lesa meira