fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fastus

Ástrós ráðin markaðsstjóri sameinaðs fyrirtækis

Ástrós ráðin markaðsstjóri sameinaðs fyrirtækis

Eyjan
29.01.2024

Ástrós Kristinsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fastus ehf. Um síðastliðinn áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import í eitt félag. Hið sameinaða fyrirtæki ber heitið Fastus ehf., en starfsemi þess skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Hlutverk Ástrósar er að móta og leiða markaðsmál félagsins og endurmörkun þriggja vörumerkja auk stefnumótunar í kynningarmálum sem og innri og ytri markaðssetningu. „Það er ákaflega spennandi að koma Lesa meira

Guðbjörg bætir við þremur fyrirtækjum undir hattinn hjá Fastus

Guðbjörg bætir við þremur fyrirtækjum undir hattinn hjá Fastus

Eyjan
23.01.2024

Um síðastliðin áramót sameinuðust Fastus, Expert, Expert kæling og GS Import í eitt félag. Hið sameinaða fyrirtæki ber heitið Fastus ehf., en starfsemi þess skiptist nú í tvö meginsvið; Fastus heilsu og Expert. Framkvæmdastjórar hins sameinaða fyrirtækis eru Guðrún Gunnarsdóttir og Arnar Bjarnason. Sameiningin kom í kjölfarið á kaupum hins rótgróna þjónustufyrirtækis Fastus á hinum félögunum. Að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af