Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu
FókusHjónin, Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson, deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa sett einbýlishús sitt við Reynigrund á Akranesi á sölu. Ásett verð er 119 milljónir. „Við höfum ákveðið að setja fallega heimilið okkar á sölu. Hér höfum við átt dásamleg ár í frábæru hverfi með einstökum nágrönnum. Það er virkilega gott að Lesa meira
Hanna Stína selur heillandi miðbæjarperlu
FókusJóhanna Kristín Ólafsdóttir innanhúsarkitekt, eða Hanna Stína, hefur sett íbúð sína í miðbænum, Þingholtsstræti 22a, á sölu. Íbúðin er 183,9 fm í húsi sem byggt var árið 1927. Húsið er hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins og stendur á 207,8 fm eignarlóð. Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í anddyri, snyrtingu, hol, eldhús Lesa meira
Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
FókusHjónin, Björgvin Franz Gíslason leikari og Berglind Ólafsdóttir, hjónabands- og fjölskyldufræðingur, hafa sett íbúð sína við Grensásveg á sölu. Íbúðin er á 4. hæð, 93 fm, þriggja herbergja, í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2024. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu í einu rými, þar sem gengið út á svalir til suðaustur, tvö Lesa meira
Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
FókusTónlistarmaðurinn Patrik Atlason, Prettyboitjokko, hefur sett íbúð sína í Svöluás í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er 87 fm, þriggja herbergja íbúð, á annari hæð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2002. Ásett verð er 69,9 milljónir. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð og skiptist í forstofu, eldhús, stofu með útgengi á svalir, tvö svefnherbergi, annað er Lesa meira
Óttar selur í Vesturbænum
FókusKvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason hefur sett íbúð sína við Framnesveg í Reykjavík á sölu. Íbúðin er 109 fm, efsta hæð í húsi sem var byggt árið 2019. Íbúðin skiptist í eldhús sem er opið inn í alrými og er útgengt út á svalir frá stofu, tvö svefnherbegi, annað með fataherbergi undir súð og útgengt út á Lesa meira
Dásamleg eign við Dyngjugötu – Tilvalin fyrir stórfjölskylduna
FókusParhús við Dyngjugötu í Urriðaholtinu í Garðabæ er komið á sölu. Húsið hentar vel stórum fjölskyldum með möguleika á góðum leigutekjum af aukaíbúð á neðri jarðhæð. Húsið er 330,5 fm parhús byggt árið 2019 og er á þremur hæðum með rúmgóðri aukaíbúð á neðri jarðhæð. Eignin skiptist í: Íbúð á 1. og 2. hæð: Stofu, Lesa meira
Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
FókusHjónin Sara Lind Guðbergsdóttir, framkvæmdastjóri Climeworks á Íslandi, og Stefán Einar Stefánsson, umsjónarmaður Spursmála á Morgunblaðinu, hafa sett parhús sitt í Urriðaholti á sölu. Ásett verð 204,9 milljónir króna. Húsið er 244 fm á tveimur hæðum, byggt árið 2018, Gengið er inn á efri hæðina sem skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, geymslu og bílskúr. Lesa meira
Hefur þig alltaf langað að búa í bíósal? – Nú er tækifærið
FókusGlæsileg íbúð við Laugaveg er komin á sölu, en eignin á sér skemmtilega sögu því þar var áður salur 2 í Stjörnubíó. Íbúðin er 2-3 herbergja 145,9 fm á tveimur hæðum við Laugaveg 96 í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1967. Birt stærð skv. Þjóðskrá Íslands er 145,9m2 þar af milliloft 39,6m2. Hluti íbúðarinnar er Lesa meira
Gurrý flytur sig um set
FókusÞjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, Gurrý, hefur sett íbúð sína við Jöklasel í Reykjavík á sölu. Íbúðin er 72 fermetrar á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1982. Ásett verð er 59,9 milljónir. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu í einu rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Úr stofunni er útgengt á suðaustursvalir. Lesa meira
Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
FókusFasteignaauglýsingar vekja jafnan mikla athygli á DV sem og öðrum miðlum. Margir að spá og spekulera sem vilja flytja sig um set, stækka eða minnka við sig, aðrir að kaupa sína fyrstu eign. Og svo eru þeir sem vilja bara sjá hvernig aðrir búa. Í toppsætinu á DV núna er einbýlishús sem samkvæmt skráningu fasteignasölunnar Lesa meira
