Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Mosfellsbæ
FókusMosfellsbær varð til 9. ágúst 1987 þegar Mosfellshreppur varð að bæjarfélagi. Þar búa nú tæp 14 þúsund og mikil uppbygging er í bænum og nýbyggingar í Leirvogstungu. Hér eru dýrustu einbýlishúsin í Mosfellsbæ sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Kvíslartunga 28 – 200.000.000 Lesa meira
Jói og Olla stækka verulega við sig – Keyptu 400 fermetra glæsihýsi í Kórahverfi
FókusÓlína Jóhanna Gísladóttir, Olla, og Jóhannes Ásbjörnsson, Jói, hafa fest kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Aflakór í Kópavogi. Húsið, sem er 396 fermetrar að stærð, keyptu þau um miðjan október. Hjónin, sem hafa látið til sín taka í veitingarekstri svo um munar, una sér greinilega vel í hverfinu því hús þeirra við Drangakór var nýlega Lesa meira
Eigendur Boombay Bazaar skilin og setja íbúðina á sölu
FókusEigendur veitingastaðarins Boombay Bazaar í Ármúla, hjónin Ágúst Reynir Þorsteinsson, og Kittý Johansen, hafa sett íbúð sína við Hallakur 2b í Garðabæ á sölu. Smartland greinir frá og að hjónin séu skilin. Íbúðin er 117 fm á annarri hæð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2007. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu með útgengi á Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Hafnarfirði
FókusHafnarfjörður er þriðji stærsti bær landsins, og þar hefur átt sér mikil uppbygging síðustu ár, sem hefur skilað sér í blómlegum miðbæ og menningarlífi. Hér eru dýrustu einbýlishúsin í Hafnarfirði sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Spóaás 22 – 208.000.000 kr. Húsið er Lesa meira
Fanney og Teitur selja – „Ekki tilbúin að kveðja“
FókusParið, Fanney Ingvarsdóttir stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bio Effect og Teitur Páll Reynisson viðskiptafræðingur, hafa sett íbúð sína í Sjálandi í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir íbúðina er 118 milljónir. „Í fréttum er þetta helst. Ég er í þessum töluðu með hraðan hjartslátt og hnút í maganum þegar ég segi að elsku besta og fallega Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Kópavogi
FókusÞað er gott að búa í Kópavogi sagði fyrrum bæjarstjóri. Höfuðstöðvar DV eru í Kópavogi og það er allavega gott að starfa þar. Af því tilefni tókum við saman dýrustu einbýlishúsin í Kópavogi sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Sjá einnig: Þetta eru Lesa meira
Ernuland selur einbýlishúsið
FókusHjónin Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur, og Bassi Ólafsson, hafa sett einbýlishús sitt að Smyrlaheiði 56 í Hveragerði á sölu. Húsið er 229,8 fm á einni hæð með tveimur íbúðum og tveimur hljóðverum byggt árið 2016. Húsið sem er timburhús skiptist í anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gang, hol og þvottahús, Lesa meira
Heiðar Logi selur miðborgarperluna
FókusHeiðar Logi Elíasson brimbrettakappi hefur sett íbúð sína við Laugaveg 40 á sölu. Íbúðin er 82,5 fm tveggja herbergja á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. Vísir greindi frá. Íbúðin skiptist í neðri hæð með forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu/borðstofu og efri hæð með svefnherbergi með útgengi út á suðursvalir með heitum potti. Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Garðabæ
FókusHvern dreymir ekki um fallegt einbýlishús á besta stað í bænum? Í þessu tilviki í Garðabænum. Af engu sérstöku tilefni tókum við saman dýrustu einbýlishúsin í Garðabæ sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Tjarnarbrekka 12 – 209.000.000 kr. Húsið er 294,8 fm, þar Lesa meira
Hvað ætti meðalbílskúr að vera stór?
FókusHvað ætti meðal bílskúr að vera stór? Þetta er líklega spurningin sem brennur mest á bílskúrseigendum þessa lands, sem þurfa jafnvel margir að sannfæra maka sinn, sem er jafnvel minna fyrir skúrinn, um að fermetrar sem í boði eru séu einfaldlega of fáir. Spurningin var borin upp í könnun í Facebook-hópnum Félag íslenskra bílskúrseigenda sem Lesa meira
