fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

farsi

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

EyjanFastir pennar
11.10.2024

Sjaldan er ein báran stök og ekki er öll vitleysan eins. Svarthöfði veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta þegar hann horfir yfir sviðið hér á landi þessa dagana. Íslenskt samfélag minnir á miðnætursýningar Leikfélags Reykjavíkur á gömlum revíum í Austurbæjarbíó. Eða bara farsa eftir Nóbelsskáldið Dario Fo. Hagstofan, sem hefur það einfalda Lesa meira

Segir skólafólk sem vinnur með skóla verðskulda meiri virðingu en ráðherra sem neitar að axla ábyrgð

Segir skólafólk sem vinnur með skóla verðskulda meiri virðingu en ráðherra sem neitar að axla ábyrgð

Eyjan
14.10.2023

Ólafur Arnarson segir afleysingastarfsfólk í Bónus verðskulda virðingu fyrir störf sín sem sé meira en hægt sé að segja um núverandi ráðamenn íslensku þjóðarinnar, en almennt er afleysingafólk í Bónus ungt fólk sem vinnur með skóla. Hann segir stjórnarsamstarfið vera orðinn ófyndinn farsa sem enginn vilji sjá en allir séu skikkaðir til að borga sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af