Uppbygging Fannborgar hefst á næsta ári – „Ætli það sé ekki ofurtrú Sjálfstæðisflokksins á einkaframtakinu?“
EyjanÍ gær samþykkti meirihluti bæjarráðs Kópavogs samkomulag við Árkór um umdeilda uppbyggingu á Fannborgarreit. Pétur H. Sigurðsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir mistök að ekki var hlustað á íbúa á svæðinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að samkomulagið við Árkór feli í sér að fyrirtækið byggi allt að 270 íbúðir á Fannborgarreitnum en fyrirtækið Lesa meira
Hafa áhyggjur af fíkniefnasölu í Hamraborg – „Hamraborgin er örugglega eitt stærsta dópsölumarkaðssvæði landsins“
FréttirÁ samráðsfundi um skipulagsmál í Hamraborg í Kópavogi, sem var haldinn fyrir tveimur viku, viðruðu fundarmenn áhyggjur sínar af glæpastarfsemi og annarri neikvæðri hegðun á Hamraborgarsvæðinu. Sérstaklega var nefnt til sögunnar að fíkniefnasala fari fram á stæði við Hamraborg 10-12 og Fannborg 4 og 6, auk annarrar neikvæðrar starfsemi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira