fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

fætur rekur á land

Enn rekur fætur á land – 15 fætur á 12 árum og lögreglan er ráðalaus

Enn rekur fætur á land – 15 fætur á 12 árum og lögreglan er ráðalaus

Pressan
18.02.2019

Í Bresku Kólumbíu í Kanada hefur mannsfætur rekið á land á undanförnum árum. Frá 2007 hafa 15 slíkir fundist í fjörum þar og lögreglan er engu nær um af hverju fæturnir enduðu í sjónum og ráku þar með á land. Í september rak fimmtánda fótinn á land og hefur lögreglan biðlað til almennings um aðstoð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af