Fjölskyldan hafði ekki hugmynd um að ókunnugur maður hélt til í húsinu – Hafði hryllingsverk í huga
Pressan23.07.2022
Það hlýtur að vera skelfilegt að uppgötva að ókunnugur maður haldi til á heimilinu og varla bætir það úr skák að komast að því að hann hafi búið þar í langan tíma án þess að þú vissir af því. Og ekki nóg með að hann hafi búið á heimilinu, heldur hafi hann einnig haft í Lesa meira