fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Eyþór Eðvarðsson

Styður frumvarp um dánaraðstoð og rifjar upp átakanlega sögu tengdaföður síns

Styður frumvarp um dánaraðstoð og rifjar upp átakanlega sögu tengdaföður síns

Fókus
27.03.2024

Frumvarp Katrínar Sigríðar J. Steingrímsdóttur, varaþingmanns Viðreisnar, til laga um dánaraðstoð er til meðferðar á Alþingi. Á þriðja tug umsagna hafa borist um frumvarpið frá bæði félagasamtökum og einstaklingum. Meðal þeirra sem veitt hafa umsögn um frumvarpið er Eyþór Eðvarðsson em hann rifjar í umsögninni upp sögu tengdaföður síns, sem þjáðist mjög af krabbameini í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af