Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
EyjanInnan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira
Segir Flokk fólksins vera að liðast í sundur – „En við heyrum ærandi þögn frá Viðreisn og Samfylkingu“
Eyjan„Við sjáum nú þegar Flokk fólksins liðast í sundur. Hann er núna í herferð á móti fjölmiðlum sem er ekki góð pólitík. Fjölmiðlar eru svo vondir að þeir spyrja spurninga. Það kemur í ljós að þetta er ekki stjórnmálaflokkur, þetta er félagasamtök. Og hann hefur ekki að því virðist staðið við neitt af kosningaloforðunum sínum. Lesa meira
Dagfari: Hverjum fórnar Sjálfstæðisflokkurinn næst?
EyjanDagfari á Hringbraut fer hörðum orðum um það upphlaup Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, að fullyrða að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, væri á tvöföldum launum þann tíma sem hann þiggur biðlaun sem borgarstjóri. Dagur svaraði þessum ásökunum sjálfur og benti á að Hildur færi með fleipur. Morgunblaðið, sem sló upp ásökunum Hildar sem Lesa meira
Titringur meðal Sjálfstæðismanna í borginni – Óvænt ákvörðun um leiðtogakjör
EyjanÁ fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, á þriðjudaginn var samþykkt með 11 atkvæðum gegn 7 tillaga um að halda leiðtogakjör fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí og að uppstillingarnefnd myndi raða í önnur sæti á framboðslista flokksins. Áður hafði spurst út að stjórnin hefði ákveðið að gera tillögu um að prófkjör yrði haldið í lok Lesa meira
Líkir stækkandi borgarbálkni við skuldsettan vogunarsjóð
Eyjan„Áætlunin gerir ráð fyrir viðstöðulausri skuldasöfnun allt næsta kjörtímabil og er ljóst að reksturinn er engan veginn sjálfbær. Ýmislegt í rekstri samstæðu borgarinnar minnir á skuldsettan vogunarsjóð en afkoma borgarinnar byggir á afleiðum í áli og gjaldmiðlum, endurmati á félagslegu húsnæði og fjárfestinga í fyrirtækjum.“ Þetta sagði Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, vegna afgreiðslu Lesa meira
Eyþór er hissa á að Borgarlínan sé ekki nefnd í nýrri fjárhagsáætlun borgarinnar
EyjanÍ gær var ný fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til næstu fimm ára tilkynnt. Samtímis var því fagnað að borgin væri í vexti á erfiðum tímum. Atvinnuleysi jókst verulega síðustu tvö ár en frá í febrúar hefur það minnkað og er nú 5,8%. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, er hissa á að Borgarlínu sé ekki getið í Lesa meira
„Eyþór Arnalds getur haldið áfram að vona en staða hans virðist nánast vonlaus“
EyjanKolbrún Bergþórsdóttir skrifar leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún fjallar um borgarmálin og komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún víkur að Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðismanna, og Degi B. Eggertssyni, oddvita Samfylkingarinnar og borgarstjóra, í leiðaranum sem ber fyrirsögnina „Eina Trompið“. Hún byrjar á að skrifa um Eyþór Arnalds sem lýsti því nýlega yfir að hann vilji leiða Lesa meira
Eyþór Arnalds – „Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér“
EyjanEyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur lengi átt í útistöðum við Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, ekki síst vegna deilna þeirra um hlut Eyþórs í Árvakri og hvernig kaupin á honum voru fjármögnuð af Samherja, sem Dóra Björt hefur sagt lykta af spillingu og gefið í skyn að Eyþór sé í vasanum á Samherja Lesa meira
Eyþór – „Það er enginn með mig í vasanum”
EyjanDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hefur verið gagnrýnin á Eyþór Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vegna tengsla hans við Samherja er varðar eignarhlut hans í Morgunblaðinu. Hefur hún áður sakað Eyþór um lygar vegna málsins og segir hann nú vera margsaga og hefur borgarstjóri tekið undir orð hennar. Þau ræddu málið í Bítinu á Bylgjunni Lesa meira
Borgarstjóri bölvar Mogganum og segir Eyþór tvísaga: „Stendur Eyþór ennþá í skuld við Samherja ?“
EyjanDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, skrifar opna færslu á Facebook í dag hvar hann krefst svara frá Eyþóri Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Samherja, vegna eignarhlutar Eyþórs í Morgunblaðinu sem var að hluta fjármagnaður af Samherja. Hefur helmingshlutur þess láns þegar verið afskrifaður í bókum Samherja. Borgarstjóri segir ótal spurningum ósvarað: „Af hverju fór Eyþór með hlut Lesa meira