Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?
Pressan17.12.2018
Það getur verið freistandi að sækja eyrnapinna þegar eyrnamergur er farinn að gera vart við sig í eyrunum eða kláði sækir að. En það er betra að hugsa sig vel um áður en farið er að pota eyrnapinna inn í eyrun, að minnsta kosti miðað við það sem margir hafa fengið að heyra frá foreldrum Lesa meira