fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Eyjólfur Kristjánsson

Eyjólfur Kristjánsson: Stoltur af að hafa ekki bugast

Eyjólfur Kristjánsson: Stoltur af að hafa ekki bugast

Fókus
07.09.2018

Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira

Hvað segir eiginkonan? Eyfi er sannur vinur og besti vinur minn

Hvað segir eiginkonan? Eyfi er sannur vinur og besti vinur minn

26.05.2018

Söngvarinn og lagahöfundurinn Eyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og við þekkjum hans best, er einn af okkar fremstu tónlistarmönnum og kemur reglulega fram ýmist með öðrum eða einn með kassagítarinn, síðast fyrir viku síðan þegar hann var leyniatriði á undan hljómsveitinni Foreigner á stórtónleikum þeirra í Laugardalshöll. DV heyrði í eiginkonu Eyfa, Söndru Lárusdóttur eiganda Lesa meira

Eyfi býðst til að sjá um markaðsmál í Leifsstöð

Eyfi býðst til að sjá um markaðsmál í Leifsstöð

Fókus
29.04.2018

Tónlistarmanninn Eyjólf Kristjánsson rak í rogastans eins og fleiri ferðalanga þegar hann átti leið um Leifsstöð nýlega á leið í frí þegar hann kom að öllum stöðum lokuðum. Bauðst hann til þess í stöðufærslu á Facebook að taka að sér markaðsmálin. Það væri ekki amalegt að setjast niður með mat og einn drykk undir gítarspili Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af