Himneskt Tiramisini borið fram í martini glösum
Matur02.02.2022
Ef þú elskar Tiramisu og espressokaffi er þetta hinn fullkomni eftirréttur fyrir þig. Til að toppa þennan himneska rétt er framsetningin en hér er hann borinn fram í fallegum martini glösum sem setur punktinn yfir i-ið. Þessi réttur kemur að sjálfsögðu úr smiðju eldhúsgyðjunnar Nigellu Lawson og ítalska bragðið nýtur sín til fulls. Tiramisini Fyrir Lesa meira