fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Expectus

Helga Þórey, Ari og Sara til Expectus

Helga Þórey, Ari og Sara til Expectus

Eyjan
06.11.2023

Hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtækið Expectus hefur ráðið til sín þau Helgu Þóreyju Björnsdóttur, Ara Kvaran og Söru Húnfjörð Jósepsdóttur. Þau munu öll starfa sem ráðgjafar í viðskiptagreind (BI). Helga Þórey Björnsdóttir er sérfræðingur í viðskiptagreind með bachelor-gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún fór síðan til Danmerkur þar sem hún nam við Danmarks Tekniske Universitet Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri og ný stjórn hjá Expectus

Nýr framkvæmdastjóri og ný stjórn hjá Expectus

Eyjan
12.06.2023

Reynir Ingi Árnason hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtækinu Expectus. Reynir Ingi er með meistarapróf í hagfræði og fjármálum frá Copenhagen Business School og hefur starfað hjá Expectus undanfarin sjö ár en þar áður starfaði hann um skeið hjá Deloitte. Hann kemur nú í hóp stjórnenda félagsins með Helgu Dögg Björgvinsdóttur rekstrarstjóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af