Diljá Mist Einarsdóttir: Ég er Evrópusinni – Evrópa loksins að vakna til lífsins
EyjanÍ gær
Ég er Evrópusinni, segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hún segir jákvætt að Evrópusambandið skuli loksins vaknað til lífsins varðandi eigin varnir. Það komi til vegna ruddalegs málflutnings Donalds Trump, sem ekki sé mjög staðfastur maður. Hún segir söguna fara illa með leiðtoga ESB sem treystu á Bandaríkin um varnir og ræktuðu svo samband við Lesa meira