fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Evelyn Kay Day

Grunaður morðingi handtekinn 42 árum eftir morðið

Grunaður morðingi handtekinn 42 árum eftir morðið

Pressan
31.03.2021

Í síðustu viku var James Herman Dye, 64 ára, handtekinn í Kansas í Bandaríkjunum, grunaður um að hafa myrt konu í Colorado í nóvember 1979. Það var DNA sem varð honum að falli. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Dye sé grunaður um að hafa beitt Evelyn Kay Day, 29 ára, kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt hana í nóvember 1979. Dye er nú í haldi í fangelsi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af