fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Esther Finnbogadóttir

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Eyjan
19.07.2024

Íslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur frá árinu 2016 sent fjármálaráðuneytinu og Lindarhvoli, einkahlutafélagi sem fjármálaráðherra stofnaði 2016, reikninga upp á hátt í 300 milljónir og fengið greidda án þess að tímaskýrslur fylgi reikningum. Þetta er andstætt samningi sem ráðuneytið gerði við Íslög f.h. Lindarhvols árið 2016, en í honum er skýrt tekið fram að Lesa meira

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Eyjan
19.04.2024

Fjármálaráðuneytið og Lindarhvoll rembast enn eins og rjúpan við staurinn við að leyna upplýsingum um rekstur Lindarhvols, einkahlutafélagsins sem Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, stofnaði til að taka við og selja stöðugleikaeignir frá slitabúum gömlu bankanna, og greiðslur til Steinars Þórs Guðgeirssonar lögmanns. Ekki hafa heldur fengist upplýsingar úr Seðlabankanum um greiðslur til Steinars Þórs og fjárhagsleg samskipti Lesa meira

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Eyjan
09.06.2023

Enn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af