fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Esther Dingley

Hvar er Esther? „Við höfum ekkert, alls ekkert“

Hvar er Esther? „Við höfum ekkert, alls ekkert“

Pressan
14.12.2020

Ekkert hefur spurst til bresku konunnar Esther Dingley í um þrjár vikur og lögreglan segist vera á byrjunarreit við rannsóknina á hvarfi hennar. Hún hvarf í Pýreneafjöllunum á landamærum Frakklands og Spánar og hefur lögreglan í báðum löndum unnið að rannsókn á hvarfi hennar en er engu nær um hvar hún er eða hvort hún er lífs eða liðin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af