fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

ESB

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Guðrún Hafsteinsdóttir hefur ekki átt gott mót undanfarna daga ef svo mætti að orði komast. Ásamt öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins gerði hún sig að athlægi með málþófi og fíflagangi í veiðigjaldamálinu. Forseti Alþingis skar Sjálfstæðismenn niður úr þeirri snöru með því að knýja fram atkvæðagreiðslu í málinu og stuðla að sátt um þinglok. Þá tók ekki Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

EyjanFastir pennar
25.06.2025

Það vakti athygli þegar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra kynnti nýlega einföldun á regluverki sem felur í sér að skyldunni til að afla starfsleyfis vegna hollustuhátta og mengunarvarna er létt af 23 tegundum atvinnustarfsemi. Af þessu tilefni sagði Jóhann að þetta væri afgerandi skref í þágu einfaldara regluverks og sveigjanlegra rekstrarumhverfis fyrir fólk Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þáttaskil í Evrópuumræðu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þáttaskil í Evrópuumræðu

EyjanFastir pennar
12.06.2025

Yfirlýsing Árna Þórs Sigurðssonar fyrrum formanns utanríkisnefndar Alþingis um stuðning við þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið markar nokkur þáttaskil í pólitíkinni. Óvanalegt er að svo afdráttarlaus stuðningur um fulla aðild að Evrópusambandinu komi úr röðum áhrifamanna til vinstri við Samfylkinguna. Það mengi er nú um tíundi hluti kjósenda. Að ljá kjósendum rödd Í langan Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóð vaknar en forsætisráðherra dormar áfram

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóð vaknar en forsætisráðherra dormar áfram

Eyjan
09.06.2025

Aðild okkar að EES- og Schengen-samkomulaginu hefur fært okkur efnahagslegar framfarir og margvíslegt frelsi langt umfram það, sem áður hafði þekkzt. Með EES-samningnum komumst við með allar okkar framleiðsluvörur og afurðir, frjálslega og að mestu leyti tollalaust, inn á stærsta markað heims; nú 27 ríki með um 450 milljónir íbúa. Samtímis opnaðist okkur að mestu Lesa meira

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Eyjan
24.05.2025

Fullt var út úr dyrum á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar á aðalfundi sem haldinn var í Iðnó fimmtudaginn 22. maí og var mikil stemning á fundinum. Kosinn var nýr formaður hreyfingarinnar og mikil endurnýjun varð í stjórn. Jón Steindór Valdimarsson flutti skýrslu stjórnar í síðasta sinn en hann lét af embætti formanns á fundinum. Magnús Árni Skjöld Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?

EyjanFastir pennar
21.05.2025

Á dögunum heimsótti ég Brussel í fyrsta skipti með vinkonum mínum. Þar hitti ég fullt af skemmtilegu fólki sem furðaði sig á því hvers vegna Ísland væri ekki löngu gengið inn í Evrópusambandið. Í þeim samtölum undirstrikuðu sömu einstaklingar að nú væri sannarlega rétti tíminn til að láta vaða og næla sér í góðan stól Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Evrópuferð ríkisstjórnarinnar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Evrópuferð ríkisstjórnarinnar

EyjanFastir pennar
20.05.2025

Í sáttmála ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB á árinu 2027. Ég held að margir sem studdu Viðreisn eða Samfylkinguna hefðu kosið að þetta yrði fyrr. Sú tilfinning hafur styrkst eftir valdatöku Trumps í Bandaríkjunum enda blasir við að Evrópuríki þurfa að þétta raðirnar. Hvað sem þessu líður er þegar Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Eyjan
19.05.2025

Með því að standa í vegi fyrir því að þjóðaratkvæði um framhaldssamninga um mögulega ESB-aðild fari fram fljótt og vel, en það verður að teljast skýlaus réttur fólksins í landinu að ráða för í þessu sennilega stærsta hagsmunamáli Íslendinga á þessum áratug, er verið að standa í vegi fyrir lýðræðinu sjálfu. Afar vont er ef Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

Thomas Möller skrifar: Evrópa er á fleygiferð

EyjanFastir pennar
14.05.2025

  Árið 2027 verður sögulegt á Íslandi en þá verður í síðasta lagi haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um fulla aðild landsins okkar að Evrópusambandinu. Margt bendir til að kosningabaráttan verði hörð og að mikið verði fjallað um kosti og galla ESB aðildar Íslands fram að kosningunum. Á síðustu mánuðum hafa komið fram ný sjónarmið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af