fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

ESB

Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan

Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan

Eyjan
23.09.2025

Guy Verhofstadt, formaður alþjóða Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, flutti magnað ávarp á landsþingi Viðreisnar um helgina. Hann kom víða við og greindi meðal annars frá því að hann hefði tjáð samningamönnum Bretlands um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu að þeir ættu ekki að horfa svona mikið á Brexit og halda að í því fælist fullkomin Lesa meira

Orðið á götunni: SA reyna að slá ryki í augu fólks – skammast sín samt pínulítið

Orðið á götunni: SA reyna að slá ryki í augu fólks – skammast sín samt pínulítið

Eyjan
22.09.2025

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, greindi frá því í pallborðsumræðum um Evrópumál á Landsþingi Viðreisnar í gær að í nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir SA komi fram að 56 prósent félagsmanna samtakanna séu andvígir aðild Íslands að Evrópusambandinu en aðeins 27 prósent hlynntir. Könnunin tók til fleiri þátta en einungis afstöðu til aðildar Lesa meira

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna

Guðmundur í Brim: Aðildarumsóknin er í gildi – kjósum sem fyrst um framhald viðræðna

Eyjan
21.09.2025

Guðmundir Kristjánsson, forstjóri Brims, vill láta kjósa um framhald aðildarviðræðna að ESB fyrr en seinna. Hann segir engan vafa leika á því að aðildarumsókn Íslands sé í fullu gildi þar sem Alþingi hafi aldrei afturkallað hana. Þetta kom fram í pallborðsumræðum á landsfundi Viðreisnar í dag. Ásamt Guðmundi voru Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, og Sigríður Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Lýðræði og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Lýðræði og ESB

EyjanFastir pennar
19.09.2025

Í umræðu um ESB hér á landi er stundum haft á orði að sambandið sé ólýðræðislegt. Aðrir ganga lengra og virðast trúa því að sambandið sé einhvers konar tilraun til að þróa evrópskt alræðisríki sem stjórnað sé af umboðslausum og andlitslausum búrókrötum sem hafi það helst á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig þjóðir og Lesa meira

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?

Eyjan
11.09.2025

Orðið á götunni er að umræður um stefnuræðu forsætisráðherra eigi að vera einmitt það: Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. Í gærkvöldi flutti forsætisráðherra stefnuræðu sína í Alþingi en allur gangur var á því hvort fulltrúar stjórnarandstöðunnar, sem töluðu fyrir hönd sinna flokka, töluðu yfirleitt um þá stefnu sem forsætisráðherra kynnti. Fyrst í ræðustól á eftir Kristrúnu Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

EyjanFastir pennar
14.08.2025

Í umræðu um mögulega aðild Íslands að ESB ber hugtakið „fullveldi“ gjarnan á góma. Margir eru á þeirri skoðun að aðild fæli í sér óásættanlega skerðingu á fullveldi þjóðarinnar. Fullveldi Í lagalegum og þjóðréttarlegum skilningi felst í fullveldi réttur þjóðar til að ráða eigin málefnum innan lögsögu sinnar, þar með talið utanríkismálum, án afskipta annarra Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

EyjanFastir pennar
13.08.2025

Evrópuumræðan hefur verið mjög lífleg í sumar. Fjöldi greina hefur verið birtur að undanförnu um kosti og galla ESB aðildar Íslands bæði í Morgunblaðinu og á fésbókinni. Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að Lesa meira

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Eyjan
11.08.2025

Flestum er í fersku minni hið gegndarlausa málþóf sem stjórnarandstaðan viðhafði í veiðigjaldamálinu í vor og langt fram á sumar. Margir hafa velt fyrir sér hvað stjórnarandstöðuþingmönnum gekk til og ýmsar kenningar verið á lofti í þeim efnum. Einna helst hefur verið talið að ítök stórútgerðarinnar innan stjórnarandstöðuflokkanna séu svo alger að á þeim bæjum Lesa meira

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

Eyjan
08.08.2025

Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, birti grein í Morgunblaðinu í vikunni þar sem hann segir Ísland ekki eiga að íhuga aðild að ESB. Tínir hann til ótal ástæður sem hann segir styðja þessa skoðun. Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og stjórnarmaður í Evrópuhreyfingunni svaraði Sigurði Kára mjög vel með grein á Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

EyjanFastir pennar
06.08.2025

Fram undan er þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Þessum kosningum ber að fagna enda kemur þá fram upplýst afstaða þjóðarinnar til þessa mikilvæga máls. Kosningar eru mikilvægur hluti tjáningarfrelsis og skoðanaskipta enda eru þær bundnar í stjórnarskránni okkar. Sumir hafa áhyggjur af því að kljúfa þjóðina með umfjöllun og kosningum í þessu máli en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af