fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

ESB

Svarið sem Margrét fékk situr enn í henni: „Ísland er ekki hluti af OKKAR Evrópu”

Svarið sem Margrét fékk situr enn í henni: „Ísland er ekki hluti af OKKAR Evrópu”

Fréttir
20.11.2025

„Sú stund gæti nefnilega runnið upp að næst þegar okkur verður haldið utandyra gæti ógnin sem steðjaði að verið mun alvarlegri en sala á kísiljárni,“ segir Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, í athyglisverðri grein á Vísi. Þar skrifar hún um þá ákvörðun Evrópusambandsins að veita Íslendingum og Norðmönnum ekki undanþágu frá verndartollum vegna kísiljárns. Margrét rifjar Lesa meira

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Eyjan
19.11.2025

Svo sem við mátti búast hafa Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn rokið upp til handa og fóta og vilja nú að allt samstarf Íslands við ESB verði sett á ís vegna þess að Ísland og Noregur eru ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálmi. Jafnframt er fullyrt að tollarnir á Ísland og Noreg séu brot á EES-samningnum. Vissulega Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

EyjanFastir pennar
19.11.2025

Í nýlegri ferð til Sikileyjar opnaðist fyrir mér nýr heimur sem ég fjalla um í þessari grein. Sikiley er einstakur áfangastaður. Fróðlegt er að bera saman sögu Sikileyjar og sögu Íslands. Eyjarnar tvær eiga margt sameiginlegt en eru mjög ólíkar að öðru leyti. Ferð til eyjunnar með leiðsögn fróðra leiðsögumanna er mikil upplifun en Sikiley Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

Svarthöfði skrifar: Að hika er að tapa

EyjanFastir pennar
18.11.2025

Þótt vissulega séu það vonbrigði þarf enginn að furða sig á því að Evrópusambandið skuli nú hafa gripið til verndaraðgerða fyrir kísiljárniðnað sinn, án þess að undanskilja Ísland og Noreg, sem þó eru inni á innri markaði ESB. Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi hefur gerbreyst á nokkrum mánuðum í kjölfar seinni embættistöku Donalds Trumps í Bandaríkjunum. Á mettíma Lesa meira

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Eyjan
12.11.2025

Króatar sem sóttu um aðild að ESB um svipað leyti og Ísland tóku upp evruna 2023. Í aðdraganda upptökunnar var deilt um evruna en nú, þegar komin er tveggja ára reynsla á hana er mikil og almenn ánægja með hana. Stöðugleiki hefur aukist. Heimskautalandbúnaðarlausnin sem ESB samdi við Finnland um gæti nýst íslenskum bændum og Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

EyjanFastir pennar
23.10.2025

Ný heimsmynd blasir við. Bandaríkin hafa snúið við blaðinu. Þau hafa horfið frá hugmyndafræði frjálsra viðskipta og hafið tollastríð gegn umheiminum. Frumskógarlögmálið Að baki þessari kúvendingu býr sú hugsun að sterkasta efnahags- og herveldi heims geti nýtt sér þá yfirburði til þess færa til sín efnahagsstarfsemi frá ríkjum í veikari stöðu, stórum jafnt sem smáum. Lesa meira

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Eyjan
21.10.2025

Sameiningar fyrirtækja á fjármálamarkaði eru fyrst og fremst ætlaðar til að auka hagkvæmni í rekstri þeirra. Regluverkið fyrir kerfislega mikilvæga banka er mikið og Arion er í dag minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum. Hagkvæmari rekstrareiningar búa líka bankana undir utanaðkomandi samkeppni, sem myndi aukast ef Ísland gengur í ESB. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Af útlenskum lögum á Íslandi

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Af útlenskum lögum á Íslandi

EyjanFastir pennar
08.10.2025

Ísland starfar náið með ýmsum alþjóðlegum stofnunum. Einna mikilvægast er samstarf Íslands við ESB, en stór hluti af störfum Alþingis og ráðuneyta felst einmitt í að innleiða löggjöf sambandsins um innri markaðinn. Þetta er gert á grundvelli EES-samningsins en með honum var Íslendingum heimiluð þátttaka á þessum markaði sem telur um 450 milljónir manna. Þeir Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?

Thomas Möller skrifar: Hvað ef ESB væri ekki til?

EyjanFastir pennar
08.10.2025

Fyrir nokkrum árum kom út bókin Hvað ef? eftir Val Gunnarsson. Í bókinni veltir hann fyrir sér hvað hefði gerst í mannkynssögunni ef til dæmis Róm hefði ekki fallið, Hitler hefði unnið seinni heimsstyrjöldina, Bítlarnir hefðu aldrei verið til og ekkert hrun hefði orðið á Íslandi. Í þessari frumlegu bók er kafað í lykilatburði í mannkynssögunni og skoðað hvernig Lesa meira

Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan

Guy Verhofstadt: Evrópa þarf að þjappa sér betur saman og byggja upp hernaðarmátt í gerbreyttri heimsskipan

Eyjan
23.09.2025

Guy Verhofstadt, formaður alþjóða Evrópuhreyfingarinnar og fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, flutti magnað ávarp á landsþingi Viðreisnar um helgina. Hann kom víða við og greindi meðal annars frá því að hann hefði tjáð samningamönnum Bretlands um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu að þeir ættu ekki að horfa svona mikið á Brexit og halda að í því fælist fullkomin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af