fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Erich Muenter

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Pressan
19.08.2023

Erich Muenter fæddist í bænum Uelzen í norðurhluta Þýskalands árið 1871. Fáum sögum fer af lífi hans þar til hann fylgdi foreldrum sínum vestur um haf 1889 en fjölskyldan settist að í borg vindanna, Chicago. Þótt hann væri fluttur til Bandaríkjanna var Muenter enn mikill Þjóðverji í hjarta sínu og talaði ensku með þýskum hreim. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af