Helgi kallar eftir leiðtogum sem þora að fella niður erfðafjárskattinn – Varpar ljósi á sorglegt dæmi frá Svíþjóð
Fréttir„Ég vona að Íslendingum öðlist að fá sterka krataleiðtoga sem fella niður subbuskatta eins og erfðafjárskattinn og ekki þurfi þjóðarharmleik til. Við þurfum að læra af Svíum og fleirum,“ segir Helgi Tómasson, prófessor emeritus í hagrannsóknum og tölfræði, í aðsendri grein á Vísi. Þar skrifar hann um erfðafjárskattinn og segir að reynsla Norðurlandanna, einkum Svíþjóðar Lesa meira
Þurfa að greiða 1.300 milljarða í erfðaskatt
PressanErfingjar Lee Kun–hee, fyrrum stjórnarformanns Samsung Electronics, þurfa að greiða sem svarar til um 1.300 milljarða íslenskra króna í erfðaskatt. Erfingjarnir skýrðu frá þessu í gær. Lee, sem á heiðurinn af að hafa gert Samsung að stærsta framleiðanda farsíma og minniskorta í heiminum, lést 25. október síðastliðinn 78 ára að aldri. Eignir hans voru metnar á 2.100 milljarða íslenskra króna en Lesa meira
