fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025

Enski boltinn

Myndir: Sir Alex og Sir Bobby flugu með United til Spánar

Myndir: Sir Alex og Sir Bobby flugu með United til Spánar

433
21.02.2018

Tvær gamlar hetjur hjá Manchester United flugu með liðinu til Spánar í gær. Manchester United heimsækir Sevilla í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Með í för til Spánar voru Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton. Ferguson lét af störfum sem þjálfari Manchester United árið 2013 en hefur síðan Lesa meira

Lindelöf sagður vilja fund með Mourinho

Lindelöf sagður vilja fund með Mourinho

433
21.02.2018

Samkvæmt enskum blöðum í dag vill Victor Lindelöf varnarmaður Manchester United fund með Jose Mourinho. Lindelöf hefur ekki byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni síðan í upphafi janúar. Síðan þá hefur hann aðeins byrjað leiki í enska bikarnum en annars verið á bekknum eða utan hóps. Lindelöf ku vilja fund með Mourinho til að ræða framtíð Lesa meira

Ashley Young svarar Roy Keane

Ashley Young svarar Roy Keane

433
21.02.2018

Ashley Young hefur ákveðið að svara Roy Keane fyrrum fyrirliða félagsins sem lét hann heyra það. Keane sagði í síðustu viku að varnarleiku United yrði til vandræða svo lengi sem Young sé að spila. Young sem er gamall kantmaður hefur undir stjórn Jose Mourinho að mestu spilað sem bakvörður. ,,Þetta er geggjað, það hefur mikið Lesa meira

Young: United getur unnið Meistaradeidina

Young: United getur unnið Meistaradeidina

433
21.02.2018

Ashley Young bakvörður Manchester United er á því að liðið geti unnið Meistaradeildina. United heimsækir Sevilla í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Um er að ræða 16 liða úrslit og má búast við fjörugum leik. ,,Að sjálfsögðu getum við unnið Meistaradeildina,“ sagði Young. ,,Þú ferð ekki í keppni án þess að halda Lesa meira

Birkir byrjaði í jafnetli – Jón Daði ónotaður varamaður

Birkir byrjaði í jafnetli – Jón Daði ónotaður varamaður

433
20.02.2018

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa þegar liðið tóki á móti Preston í Championship deildinni í kvöld. Birkir og félagar töpuðu á útivelli gegn Fulham um liðna helgi og reyndu að svara fyrir það. Gestirnir tóku forystuna í fyrri hálfleik en Lewis Grabban jafnaði úr vítaspyrnu í þeim síðar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli Lesa meira

Guardiola vildi fara til Arsenal

Guardiola vildi fara til Arsenal

433
20.02.2018

Þegar Pep Guardiola var leikmaður vildi hann ganga í raðir Arsenal en það gekk ekki upp. Guardiola kom á heimili Arsene Wenger þar sem þeir ræddu saman. Guardiola lék lengi með Barcelona áður en hann fór til Ítalíu og lék með Roma og Brescia. ,,Ég ræddi við hann nokkrum sinnum,“ sagði Arsene Wenger þegar hann Lesa meira

Staðfesta að De Vrij ætli að fara – Ensk lið hafa áhuga

Staðfesta að De Vrij ætli að fara – Ensk lið hafa áhuga

433
20.02.2018

Stefan de Vrij varnarmaður Lazio hefur hafnað nýjum samningi við félagið og vill fara. Þessi hollenski miðvörður vill fara í ensku úrvalsdeildina í sumar. Manchester United, Liverpool og Arsenal hafa öll fylgst með framgöngu hans undanfarið. De Vrij er samningslaus í sumar og því er hægt að fá hann frítt. Varnarmenn eru dýrmæt vara enda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af