Myndir: Styrktaraðili Arsenal gerir grín að slöku gengi liðsins
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. SportPesa Lesa meira
Zlatan fer frá United í sumar – Gæti hætt
433Zlatan Ibrahimovic framherji Manchester United mun yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans er þá á enda en Zlatan er að jafna sig eftir erfið meiðsli. Hann sleit krossband fyrir tæpu ári síðan og hefur ekki náð flugi aftur. ,,Við höldum allir að þetta sé hans síðasta tímabil hjá United,“ sagði Mourinho í dag en Zlatan Lesa meira
Southgate fundar með McTominay í dag
433Gareth Southgate þjálfari Englands er mættur á æfingasvæði Manchester United í dag til að funda. Southgate ætlar þar að funda með Scott McTominay miðjumanni Manchester United. McTominay hefur verið að byrja síðustu leiki hjá United en hann getur bæði spilað fyrir England og Skotland. Alex McLeish fundaði með McTominay í vikunni og reyndi að sannfæra Lesa meira
Pogba neitaði að svara spurningum um Mourinho
433Paul Pogba ferðaðist með Zlatan Ibrahimovic til Svíþjóðar í kvöld til að opna íþróttahöll. Zlatan hefur verið að byggja íþróttahöll í Stokkhólmi sem var opnuð í kvöld. Hann fékk Pogba með sér í verkefnið að opna höllina en þarna var líka Henrik Larsson. Pogba var spurður um samband sitt og Jose Mouirnho stjóra Manchester United Lesa meira
Segir Balotelli einn besta framherja í heimi – Langar aftur til England
433Mario Balotelli framherji Nice er einn af tíu bestu framherjum í heimi samkvæmt umboðsmanni hans. Balotelli fæst frítt í sumar þegar hann er samningslaus og hann er klár í að snúa aftur til Englands. Þar hefur hann leikið með Liverpool og Manchester City. ,,Mario er klár í að snúa aftur til Englands, hann er einn Lesa meira
Zlatan hótar því að snúa aftur á HM
433Zlatan Ibrahimovic ramherji Manchester United íhugar það að snúa aftur í sænska landsliðið. Zlatan hætti með sænska landsliðinu eftir HM í Frakklandi árið 2016. Svíþjóð koms hins vegar inn á HM í Rússlandi og nú langar Zlatan sem er að koma til baka eftir meiðsli að koma aftur. ,,Ég sakna sænska landsliðsins,“ sagði framherjinn knái Lesa meira
Chelsea vill Lampard í þjálfarateymið í sumar
433Chelsea vill frá Frank Lampard fyrrum miðjumann félagsins í þjálfarateymi félagsins næsta sumar. Lampard er að mennta sig í þjálfun og hefur áhuga á að stíga það skref. Carlo Ancelotti og Luis Enrique eru orðaðir við þjálfarastarfið en Antonio Conte gæti misst starfið í sumar. Roman Abramovich eigandi Chelsea vill fá Lampard inn og sér Lesa meira
Carragher: Wenger er goðsögn en Arsenal þarf breytingar
433Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Arsenal verði að skipta um stjóra. Arsene Wenger hefur verið í starfinu í meira en 20 ár en virðist á endastöð. ,,Stuðningsmenn Arsenal hafa ekki áhuga lengur,“ sagði Carragher eftir 0-3 tap gegn Manchester City í gær. ,,Það var baulað eftir leik en það var lítið, á síðasta Lesa meira
Myndir: Pogba fór með Zlatan til Svíþjóðar í kvöld að opna höll
433Paul Pogba ferðaðist með Zlatan Ibrahimovic til Svíþjóðar í kvöld til að opna íþróttahöll. Zlatan hefur verið að byggja íþróttahöll í Stokkhólmi sem var opnuð í kvöld. Hann fékk Pogba með sér í verkefnið að opna höllina en þarna var líka Henrik Larsson. Zlatan er með þessu að reyna að gefa heimalandi sínu eitthvað til Lesa meira
Einkunnir úr sigri City á Arsenal – Sane bestur
433Manchester City pakkaði Arsenal saman í annað sinn á nokkrum dögum þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Emirates vellinum en margir stuðningsmenn Arsenal ákváðu að sleppa því að mæta á leikinn. Emirates völlurinn var því hálf tómur þegar City hlóð í þrjú mörk á 18 mínútum í fyrri hálfleik. Einkunnir Lesa meira