Hörður Björgvin byrjaði í stórsigri
433Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City er Sheffield Wednesday kom í heimsókn í dag. Um var að ræða leik í Championship deildinni en mörgum leikjum var frestað í dag. Leikurinn á Ashton Gate fór fram og þar vann Bristol frábæran 4-0 sigur. Hörður Björgvin lék í vörn Bristol í leiknum og lék allan Lesa meira
Byrjunarlið Liverpool og Newcastle
433Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 þegar Newcastle heimsækir Liverpool. Rafa Benitez mætir þá á sinn gamla heimavöll, Anfield. Liverpool er á flugi og þarf stórslys að eiga sér stað svo liðið vinni ekki leikinn í kvöld. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Liverpool: Karius, Alexander-Arnold, Lovren, Van Dijk, Robertson, Henderson, Can, Oxlade-Chamberlain, Lesa meira
Klopp vill hækka launin hjá Firmino
433Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool hefur verið gjörsamlega frábær á þessu tímabili. Sóknarmaðurinn hefur bætt leik sinn mikið og er í hópi bestu framherja deildarinnar. Vegna þess vill Jurgen Klopp stjóri Liverpool lengja og bæta samninga framherjans. ,,Það er mikilvægt fyrir báða aðila að gera þetta,“ sagði Klopp um málið. ,,Hann á skilið að spila í Lesa meira
Einkunnir úr sigri Burnley á Everton – Jóhann og Gylfi fá sömu einkunn
433Það var hart tekist á þegar Everton heimsótti Burnley í ensku úrvlsdeildinni í dag, um var að ræða fyrsat leik helgarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og sömu sögu er að segja af Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Everton. Cenk Tosun sem Everton keypti í janúar kom liðinu yfir eftir tuttugu Lesa meira
Sungu að það ætti að reka Stóra Sam eftir að hann tók Gylfa af velli
433Það var hart tekist á þegar Everton heimsótti Burnley í ensku úrvlsdeildinni í dag, um var að ræða fyrsat leik helgarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Burnley og sömu sögu er að segja af Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Everton. Cenk Tosun sem Everton keypti í janúar kom liðinu yfir eftir tuttugu Lesa meira
Jóhann Berg lagði upp sigurmarkið gegn Gylfa
433link;http://433.pressan.is/enski-boltinn/johann-berg-lagdi-upp-sigurmarkid-gegn-gylfa/
Ekkert stríð á milli Mourinho og Pogba
433Mino Raiola umboðsmaður Paul Pogba segir ekkert stríð vera á milli Jose Mourinho og Pogba. Slíkar fréttir hafa verið í fjölmiðlum vegna þess að Pogba hefur verið á bekknum. ‘ ,,Ef hlutirnir eru ekki að ganga vel þá reyni ég að sinna mínu starfi og finna lausn fyrir leikmanninn og félagið,“ sagði Raiola. ,,Þessa stundina Lesa meira
Dembele var nálægt því að fara til Liverpool
433Ousmane Dembele sóknarmaður Barcelona segir að hann hafi verið nálægt því að fara til Liverpool sumarið 2016. Dembele var þá að fara frá Rennes í Frakklandi og gat valið á milli Dortmund, Liverpool og Barcelona. Hann kaus að fara til Dortmund en stoppaði bara þar í eitt ár áður en hann fór til Barcelona. ,,Ég Lesa meira
Klopp með skot á Mourinho – Leggur ekki rútunni á heimavelli
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool skaut lúmsku skoti á Jose Mourinho stjóra Manchester United í gær. Klopp hefur verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki titla með Liverpool en spilamennskan hefur verið frábær. Hann segir að eina leiðin fyrir Liverpool að vinna titla sé að hafa yfirburði á vellinum, ekki að leggja rútunni á heimavelli. ,,Við Lesa meira
Líkleg byrjunarlið Palace og Manchester United
433Það verður áhugaverður leikur á mánudaginn í ensku úrvalsdeildinni þegar Crystal Palace tekur á móti Manchester United. Það hefur hingað til reynst liðum erfitt að mæta á Selhurst Park. United er að berjast um Meistaradeildarsæti og þar skipta öll stig máli þessa dagana. Guardian hefur sett upp líkleg byrjunarlið sem má sjá hér að neðan.