Conte með besta sigurhlutfall í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Stjórn Chelsea mun hittast í dag og ræða málin, framtíð Antonio Conte mun án nokkurs vafa bera á góma. Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi. Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte er í hættu, sætið er sjóðandi heitt. Chelsea Lesa meira
Liverpool staðfestir kaup á Arroyo – Lánaður til Spánar
433Liverpool hefur staðfest kaup sín á Anderson Arroyo frá Fortaleza CEIF í Kólumbíu. Arroyo er 18 ára gamall og hefur spilað fyrir yngri landslið Kólumbíu. Um er að ræða varnarmann sem hefur mikið látið með, Liverpool náði að klófesta hann. Arroyo var beint lánaður til Real Mallorca þar sem hann verður í 18 mánuði og Lesa meira
Sky: Conte heldur starfinu hjá Chelsea
433Sky Sports fullyrðir að Chelsea ætli ekki að reka Antonio Conte úr starfi, hið minnsta ekki strax. Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi. Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte því verið í hættu. Chelsea tapaði 4-1 gegn Watford í Lesa meira
Rooney: Mkhitaryan fékk ekki frjálsræði hjá United
433Henrikh Mkhitaryan miðjumaður Arsenal er frábær leikmaður að mati Wayne Rooney. Rooney og Mkhitaryan léku saman í eitt ár hjá United en Rooney fór síðasta sumar og Mkhitaryan nú í janúar. ,,Ég sá á síðasta tímabili á æfingum hversu hæfileikaríkur hann er,“ sagði Rooney. ,,Hjá Manchester United fékk hann ekki frjálsræði sem hann vildi til Lesa meira
Holland staðfestir ráðningu á Koeman
433Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest ráðningu sína á Ronald Koeman. Koeman var rekinn frá Everton fyrir jól en hefur nú fengið nýtt starf. Hann var aðstoðarþjálfari hollenska liðsins frá 1997 til 1998 en það var hans fyrsta starf í þjálfun. Koeman hefur þjálfað í heimalandinu, Spáni, Portúgal og nú síðast á Englandi. Hann var á sínum Lesa meira
Myndir: Richarlison útskýrir af hverju hann grét á bekknum í gær
433Það vakti mikla athygli í leik Watford og Chelsea í gær þegar Richarlison var tekinn af velli. Richarlison sem er frábær leikmaður hefur ekki verið jafn öflugur og í byrjun tímabils. Hann var tekinn af velli í 4-1 sigrinum á Chelsea og settist á bekkinn. Þá fóru tárin að flæða. ,,Ég grét því ég vildi Lesa meira
De Gea sagður fara fram á rosalega launahækkun
433David Dea Gea markvörður Manchester United á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við félagið. United hefur þó möguleika á um að framlengja samninginn til 2020. Félagið er byrjað að ræða nýjan samning við þenann öfluga markvörð. De Gea þénar 210 þúsund pund á viku í dag og hann heimtar hressilega launahækkun til Lesa meira
Stjórn Chelsea fundar í dag – Enrique mikið orðaður við starfið
433Stjórn Chelsea mun hittast í dag og ræða málin, framtíð Antonio Conte mun án nokkurs vafa bera á góma. Chelsea hefur litla þolinmæði gagnvart knattspyrnustjórum sínum þegar illa gengur og eru fljótir að reka þá úr starfi. Nú er skúta Chelsea í miklum vandræðum og starf Conte er í hættu, sætið er sjóðandi heitt. Chelsea Lesa meira
Mahrez heldur áfram að skrópa á æfingar
433Riyad Mahrez kantmaður Leicester heldur áfram að skrópa á æfingar liðsins. Mahrez er gjörsamlega brjálaður yfir því að hafa ekki fengið að fara til Manchester City á lokadegi félagaskiptagluggans. City bauð 60 milljónir punda í Mahrez sem langaði mikið að fara til City. Leicester vildi hins vegar nær 90 milljónum punda og hafnaði tilboði City. Lesa meira
Heckingbottom ráðinn stjóri Leeds
433Leeds United hefur staðfest ráðningu sína á Paul Heckingbottom sem knattspyrnustjóra félagsins. Heckingbottom kemur til Leeds frá Barnsley þar sem hann hafði þjálfað í tvö ár. Leeds rak Thomas Christiansen úr starfi á dögunum eftir lélegt gengi. Heckingbottom gerir eins og hálfs árs samning við þetta gamla stórveldi. Sem leikmaður lék Heckingbottom með Norwich, Bradford, Lesa meira
