fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Emilie Meng

Þetta eru umtöluðustu óleystu morðmál síðari tíma í Danmörku – Post it miðar og konur á ýmsum aldri

Þetta eru umtöluðustu óleystu morðmál síðari tíma í Danmörku – Post it miðar og konur á ýmsum aldri

Pressan
Fyrir 2 vikum

Á undanförnum árum hafa nokkur morðmál verið mikið til umfjöllunar í dönskum fjölmiðlum þar sem þau eru um margt óvenjuleg og eiga það sameiginlegt að vera óleyst. Lögreglan hefur lagt mikla vinnu í öll þessi mál en hefur samt sem áður ekki tekist að hafa uppi á morðingjunum.   Emilie Meng Morðið á Emilie Meng, Lesa meira

Var sannfærður um að nágranninn héldi Emilie Meng fanginni – Boraði göt í hús hans og hleraði

Var sannfærður um að nágranninn héldi Emilie Meng fanginni – Boraði göt í hús hans og hleraði

Pressan
08.01.2019

Hvarf hinnar 17 ára Emilie Meng og morðið á henni sumarið 2016 er enn óleyst og virðist dönsku lögreglunni ekki miða neitt áfram við rannsókn málsins. Eitt hliðarmál morðmálsins kemur fljótlega til kasta dómstóla. Málið snýr að manni, sem býr í Korsør, þar sem Emilie hvarf. Hann taldi að 69 ára nágranni hans hefði numið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af